Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. mars 2014 14:00 Þjóðlagadúettinn The Common Linnets mun flytja lagið Calm After The Storm í Eurovision-keppninni í Kaupmannahöfn í Danmörku 10. maí. Lagið verður frumflutt í spjallþættinum De Wereld Draait Door þann 12. mars en dúettinn skipa þau Ilse DeLange og Waylon. Í meðfylgjandi myndbroti má hlýða á tónbrot frá sveitinni. Ilse á mikilli velgengni að fagna og hefur gefið út sjö stúdíóplötur. Sex af þeim hafa komist í fyrsta sæti á hollenskum vinsældarlistum. Frumraun hennar, World of Hurt, sem kom út árið 1998, og platan Incredible frá árinu 2008 eru fimmfaldar platínuplötur. Waylon, sem heitir réttu nafni Willem Bijkerk, sló í gegn í hæfileikaþættinum Holland's Got Talent árið 2008. Í kjölfarið gaf hann út plötuna Wicked Ways árið 2009 sem komst í fimmta sæti á hollenskum vinsældarlistum. Hann tók upp listamannsnafnið Waylon til að heiðra átrúnaðargoðið sitt, bandaríska söngvarann Waylon Jennings. Tónlist Tengdar fréttir Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Þjóðlagadúettinn The Common Linnets mun flytja lagið Calm After The Storm í Eurovision-keppninni í Kaupmannahöfn í Danmörku 10. maí. Lagið verður frumflutt í spjallþættinum De Wereld Draait Door þann 12. mars en dúettinn skipa þau Ilse DeLange og Waylon. Í meðfylgjandi myndbroti má hlýða á tónbrot frá sveitinni. Ilse á mikilli velgengni að fagna og hefur gefið út sjö stúdíóplötur. Sex af þeim hafa komist í fyrsta sæti á hollenskum vinsældarlistum. Frumraun hennar, World of Hurt, sem kom út árið 1998, og platan Incredible frá árinu 2008 eru fimmfaldar platínuplötur. Waylon, sem heitir réttu nafni Willem Bijkerk, sló í gegn í hæfileikaþættinum Holland's Got Talent árið 2008. Í kjölfarið gaf hann út plötuna Wicked Ways árið 2009 sem komst í fimmta sæti á hollenskum vinsældarlistum. Hann tók upp listamannsnafnið Waylon til að heiðra átrúnaðargoðið sitt, bandaríska söngvarann Waylon Jennings.
Tónlist Tengdar fréttir Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00
Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30
Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“