QuizUp komið út á Android

QuizUp hefur notið gífurlegra vinsælda um heim allan og varð í öðru sæti á Crunchies verðlaunahátíðinni í síðasta mánuði.
Tengdar fréttir

QuizUp brátt fáanlegur á Android
Fyrirtækið Plain Vanilla stefnir á að koma leiknum á nýja stýrikerfið í byrjun mars.

Quiz Up vinsælast í 30 löndum
Spurningaleikurinn Quiz Up er eitt vinsælasta smáforrit heims um þessar mundir. Leikurinn er í þriðja sæti í flokki ókeypis smáforrita á Bandaríkjamarkaði. "Algjört ævintýri,“ segir forstjóri Plain Vanilla sem framleiðir leikinn. Þessi uppgangur leiksins er ævintýri líkast.

Stefnt að því að gefa QuizUp út á Android í janúar
Smáforritafyrirtækið Plain Vanilla finnur nú hörðum höndum að því að koma QuizUp leiknum út fyrir tæki með Android stýrikerfi en hingað til hefur aðeins verið hægt að spila spurningaleikinn á tæki frá Apple.

Plain Vanilla sakar keppinauta um rangfærslur
Plain Vanilla segir ekki allt rétt í grein sem birtist á vef Techcrunch. Gallar hafi þó fundist sem búið sé að laga. Forsvarsmenn Plain Vanilla segja keppinaut hafa skrifað greinina og saka hann um rangfærslur.

Plain Vanilla leiðréttir öryggisgalla í QuizUp
Öryggisgalli í spurningaleiknum QuizUp hefur vakið reiði.

Íslendingar til að kjósa QuizUp
Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi fyrirtækisins Plain Vanilla, segist á Facebook síðu sinni vera stoltur yfir tilkynningu QuizUp til hinna árlegu Crunchies verðlauna og biðlar til Íslendinga að kjósa spurningaleikinn.

240 milljón króna hlutafjáraukning hjá Plain Vanilla vegna QuizUp
Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Sequoia Capital leiðir nýja fjárfestingu upp á tvær milljónir dollara í tölvuleikjaframleiðandanum Plain Vanilla. Það gera um 240 milljónir íslenskra króna. Sequoia óskaði eftir þessu daginn áður en að leikurinn kom út.

Vinsælustu iPhone leikirnir framleiddir á Norðurlöndum
Fimm vinsælustu iPhone leikirnir í Bandaríkjunum eru framleiddir á Norðurlöndum. Sá vinsælasti er framleiddur á Íslandi.

Ótrúlegar viðtökur QuizUp í Bandaríkjunum
QuizUp er nú í þriðja sæti yfir vinsælustu öpp í Bandaríkjunum og í öðru sæti yfir mest sóttu leiki þar í landi.

Fimmhundruð-þúsund QuizUp leikir spilaðir fyrsta sólarhringinn
Fimmhundruð-þúsund leikir voru spilaðir af tölvuleiknum QuizUp fyrsta sólarhringinn eftir að hann kom út.

Höfnuðu tólf milljarða yfirtökutilboði
Hluthafar Plain Vanilla höfnuðu nýverið tólf milljarða yfirtökutilboði bandaríska tölvuleikjafyrirtækisins Zynga Games.

Plain Vanilla hristir hópinn saman
Starfsfólki fyrirtækisins hefur fjölgað um meira en helming á nokkrum vikum.

QuizUp í öðru sæti á virtri verðlaunahátíð
Smáleikurinn QuizUp varð í öðru sæti á Crunchies Award í nótt en um er að ræða mjög virta verðlaunahátíð vestanhafs.

QuizUp örast vaxandi leikur í sögu App Store
Smáforritaleikurinn QuizUp hefur aðeins verið á markaðnum í þrjár vikur og hafa þrjár og hálf milljón manna halað niður leiknum. Íslenska fyrirtækið Plain Vanilla framleiðir QuizUp.

Virði Plain Vanilla hefur aukist tífalt
Verðmæti íslenska leikjafyrirtækisins Plain Vanilla hefur átt- til tífaldast, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Talið er að fyrirtækið sé í dag metið á um tólf milljarða króna