Miley Cyrus þarf lesvél til að muna textana sína 6. mars 2014 22:00 Miley Cyrus Vísir/Getty Þrátt fyrir að semja hluta laga sinna og flytja þau kvöld eftir kvöld, virðist Miley Cyrus ekki hafa lagt textann af öllum lögum sínum á minnið. Hin 21 árs gamal poppstjarna var gagnrýnd í vikunni eftir að aðdáendur hennar sáu hana lesa texta af lesvél á sviði í Las Vegas. „Ég var á tónleikum Cyrus í Vegas og tók þessar myndir því ég gat bara ekki trúað því að hún þyrfti lesvél með textunum við lögin sín í gegnum alla tónleikana,“ sagði tónleikagestur í samtali við RadarOnline. „Og það er ekki eins og lesvélin hafi verið þarna að óþörfu - ég var alltaf að sjá hana líta á textann.“ Tónlist Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Þrátt fyrir að semja hluta laga sinna og flytja þau kvöld eftir kvöld, virðist Miley Cyrus ekki hafa lagt textann af öllum lögum sínum á minnið. Hin 21 árs gamal poppstjarna var gagnrýnd í vikunni eftir að aðdáendur hennar sáu hana lesa texta af lesvél á sviði í Las Vegas. „Ég var á tónleikum Cyrus í Vegas og tók þessar myndir því ég gat bara ekki trúað því að hún þyrfti lesvél með textunum við lögin sín í gegnum alla tónleikana,“ sagði tónleikagestur í samtali við RadarOnline. „Og það er ekki eins og lesvélin hafi verið þarna að óþörfu - ég var alltaf að sjá hana líta á textann.“
Tónlist Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira