Jón Gnarr bauð Degi fyrsta sætið á sameiginlegum lista 9. mars 2014 12:27 „Við Jón töluðum mest um þetta í mjög fámennum hópi,” sagði Dagur B. Eggertsson í Minni skoðun þegar hann var spurður út í hugmyndir Jóns Gnarr um sameiginlegan lista Besta flokksins og Samfylkingarinnar. „Þetta var eitt af því sem var nefnt,” bætti hann við en hugmynd Jóns var að Dagur myndi leiða slíkan lista. Ekkert varð af þessu og margir úr Besta flokknum gengu til liðs við Bjarta framtíð og bjóða fram undir merkjum þess flokks. Sjálfur er Dagur oddviti Samfylkingarinnar í komandi sveitastjórnarkosningum og sá frambjóðandi sem flestir Reykvíkinga vilja sjá sem næsta borgarstjóra. Dagur segist ekki leyna því að hann sjái bæði mjög á eftir Jóni og Besta flokkinum. „Ég hef auðvitað verið svo heppinn að vinna með honum í bráðum fjögur ár,” sagði Dagur en að hans sögn hefur hvergi borið skugga á samstarfið. Samfylkingin fékk þungan skell í síðustu sveitastjórnarkosningum og Dagur segist hafa farið í samstarf við Besta flokkinn vegna kröfu Reykvíkinga um breytingar. Hann sér ekki eftir því og segir Jón Gnarr hafa verið mjög farsælan borgarstjóra, einlægan og heiðarlegan. Kosningar 2014 fréttir Mín skoðun Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Sjá meira
„Við Jón töluðum mest um þetta í mjög fámennum hópi,” sagði Dagur B. Eggertsson í Minni skoðun þegar hann var spurður út í hugmyndir Jóns Gnarr um sameiginlegan lista Besta flokksins og Samfylkingarinnar. „Þetta var eitt af því sem var nefnt,” bætti hann við en hugmynd Jóns var að Dagur myndi leiða slíkan lista. Ekkert varð af þessu og margir úr Besta flokknum gengu til liðs við Bjarta framtíð og bjóða fram undir merkjum þess flokks. Sjálfur er Dagur oddviti Samfylkingarinnar í komandi sveitastjórnarkosningum og sá frambjóðandi sem flestir Reykvíkinga vilja sjá sem næsta borgarstjóra. Dagur segist ekki leyna því að hann sjái bæði mjög á eftir Jóni og Besta flokkinum. „Ég hef auðvitað verið svo heppinn að vinna með honum í bráðum fjögur ár,” sagði Dagur en að hans sögn hefur hvergi borið skugga á samstarfið. Samfylkingin fékk þungan skell í síðustu sveitastjórnarkosningum og Dagur segist hafa farið í samstarf við Besta flokkinn vegna kröfu Reykvíkinga um breytingar. Hann sér ekki eftir því og segir Jón Gnarr hafa verið mjög farsælan borgarstjóra, einlægan og heiðarlegan.
Kosningar 2014 fréttir Mín skoðun Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Sjá meira