Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 16

Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sextándi og síðasti keppnisdagur leikanna er í dag.
Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar.
23. febrúar:
06.55 50km Skíðaganga karla
09.55 Hlé
10.55 Bobsleðakeppni 4 manna
12.00 Íshokkí karla: Úrslitaleikurinn
14.55 Samantekt frá degi 15 (e)
15.30 Samantekt frá Ólympíuleikunum 2014
16.00 Lokahátíð Vetrarólympíuleikanna