Jón Jónsson gefur út lag í minningu frænda síns 21. febrúar 2014 20:00 Jón Jónsson Vísir/Arnþór Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson hefur gefið út lagið Sakna þín í minningu frænda síns, Hermanns Fannars Valgarðssonar, sem lést langt fyrir aldur fram í nóvember árið 2011. Allur ágóði af laginu rennur í LUV-sjóðinn, minningarsjóð um Hermann Fannar. Lagið kom upphaflega út á plötu Jóns, Wait for Fate, árið 2011 undir heitinu Miss you. Nú gefur Jón það hins vegar út á íslensku. LUV-sjóðurinn var stofnaður til minningar um Hermann Fannar. Markmið sjóðsins er að styðja við bakið á góðum málefnum. Hópurinn á bak við sjóðinn hefur staðið fyrir ýmsum uppákomum á síðustu árum meðal annars risatónleikum í Kaplakrika árið 2011, í samstarfi við X-ið 977, þar sem margar af frægustu hljómsveitum landsins stigu á stokk. LUV-sjóðurinn hefur meðal annars styrkt Hjartaheill og Barnaspítala Hringsins. Í ár mun sjóðurinn styrkja Ljónshjarta, stuðningsfélag fyrir ekkjur, ekkla, börn þeirra og aðstandendur. Hægt er að nálgast lagið hér en lagið kostar litlar 499 krónur. Tónlist Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson hefur gefið út lagið Sakna þín í minningu frænda síns, Hermanns Fannars Valgarðssonar, sem lést langt fyrir aldur fram í nóvember árið 2011. Allur ágóði af laginu rennur í LUV-sjóðinn, minningarsjóð um Hermann Fannar. Lagið kom upphaflega út á plötu Jóns, Wait for Fate, árið 2011 undir heitinu Miss you. Nú gefur Jón það hins vegar út á íslensku. LUV-sjóðurinn var stofnaður til minningar um Hermann Fannar. Markmið sjóðsins er að styðja við bakið á góðum málefnum. Hópurinn á bak við sjóðinn hefur staðið fyrir ýmsum uppákomum á síðustu árum meðal annars risatónleikum í Kaplakrika árið 2011, í samstarfi við X-ið 977, þar sem margar af frægustu hljómsveitum landsins stigu á stokk. LUV-sjóðurinn hefur meðal annars styrkt Hjartaheill og Barnaspítala Hringsins. Í ár mun sjóðurinn styrkja Ljónshjarta, stuðningsfélag fyrir ekkjur, ekkla, börn þeirra og aðstandendur. Hægt er að nálgast lagið hér en lagið kostar litlar 499 krónur.
Tónlist Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira