Viðræðuslit dragi úr trúverðugleika Elimar Hauksson skrifar 22. febrúar 2014 19:45 Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins telur að það dragi úr trúverðugleika stjórnvalda að leggja fram þingsályktunartillögu um slit viðræðna við Evrópusambandið, svo skömmu eftir að skýrsla um málið var lögð fyrir Alþingi. Skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um stöðu aðildarviðræðna við ESB var kynnt í vikunni og enn er beðið eftir skýrslu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, sem unnin er að beiðni aðila vinnumarkaðarins, um málið en hennar er að vænta í apríl. Utanríkisráðherra hefur sagt að skýrslan hafi verið pöntuð af fylgjendum ESB. Þorsteinn segir það hins vegar af og frá, fyrirtæki innan Samtaka atvinnulífsins séu ekki sammála um að aðild að ESB sé besta lausnin. „Sú yfirlýsing er afskaplega furðuleg. Það eru mjög skiptar skoðanir um gagnsemi aðildar á meðal okkar samtaka og það að við séum að panta einhverja niðurstöðu fyrirfram er algerlega fjarstæðukennt,“ segir Þorsteinn. Hann telur að mun skynsamlegra hefði verið að vinna úr niðurstöðum skýrslu Hagfræðistofnunar og bíða skýrslu Alþjóðamálastofnunar áður en lokað sé dyrum á þann möguleika að ganga í Evrópusambandið. „Það er alveg ljóst að það að leggja fram þingsályktunartillögu um slit svo skömmu eftir að skýrsla Hagfræðistofnunar kemur fram, eykur ekki trúverðugleikann á því að hún hafi verið ætluð til stuðnings við málefnalega umræðu um þetta mikilvæga málefni,“ segir Þorsteinn. ESB-málið Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn að hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Sjá meira
Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins telur að það dragi úr trúverðugleika stjórnvalda að leggja fram þingsályktunartillögu um slit viðræðna við Evrópusambandið, svo skömmu eftir að skýrsla um málið var lögð fyrir Alþingi. Skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um stöðu aðildarviðræðna við ESB var kynnt í vikunni og enn er beðið eftir skýrslu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, sem unnin er að beiðni aðila vinnumarkaðarins, um málið en hennar er að vænta í apríl. Utanríkisráðherra hefur sagt að skýrslan hafi verið pöntuð af fylgjendum ESB. Þorsteinn segir það hins vegar af og frá, fyrirtæki innan Samtaka atvinnulífsins séu ekki sammála um að aðild að ESB sé besta lausnin. „Sú yfirlýsing er afskaplega furðuleg. Það eru mjög skiptar skoðanir um gagnsemi aðildar á meðal okkar samtaka og það að við séum að panta einhverja niðurstöðu fyrirfram er algerlega fjarstæðukennt,“ segir Þorsteinn. Hann telur að mun skynsamlegra hefði verið að vinna úr niðurstöðum skýrslu Hagfræðistofnunar og bíða skýrslu Alþjóðamálastofnunar áður en lokað sé dyrum á þann möguleika að ganga í Evrópusambandið. „Það er alveg ljóst að það að leggja fram þingsályktunartillögu um slit svo skömmu eftir að skýrsla Hagfræðistofnunar kemur fram, eykur ekki trúverðugleikann á því að hún hafi verið ætluð til stuðnings við málefnalega umræðu um þetta mikilvæga málefni,“ segir Þorsteinn.
ESB-málið Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn að hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Sjá meira