Þá verða bíómyndirnrar Pokemon the Movie: Black - Victini and Reshiram og Pokemon the Movie: White - Victini and Zekrom einnig í boði á Netflix eftir næstu mánaðarmót.
Pokémon kom fyrst fram á sjónvarsviðið árið 1996 sem Nintendo tölvuleikur en í kjölfarið varð Pokémon eitt dáðasta fyrirbæri heimsins. Það þekkja allir Pokéman myndirnar sem fólk safnaði í möppur, þá komu hafa komið út 700 teiknimyndaþættir og 16 bíómyndir.