Arctic Monkeys heiðra Bítlanna 10. febrúar 2014 12:30 Arctic Monkeys tóku lagið All My Loving á tónleikum sínum nordicphotos/getty Hljómsveitin Arctic Monkeys lék Bítlalagið All My Loving á tónleikum sem fram fóru í Madison Square Garden í New York. Sveitin tók lagið sem uppklappslag en tilefnið var að fimmtíu ár eru síðan að Bítlarnir komu fyrst fram í þætti Ed Sullivan í Bandaríkjunum. Arctic Monkeys taka lagið í rólegri útgáfu heldur en upphaflega útgáfan er. Bítlarnir léku lagið í þætti Ed Sullivan þann 9. febrúar 1964. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem að sveitin leikur lag Bítlanna opinberlega, því hún lék lagið Come Together á opnunarathöfninni á Ólympíuleikunum í London 2012. Tónleikarnir í New York eru áttundu tónleikarnir í tónleikaferðalagi sveitarinnar um Bandaríkin, en sveitin er að kynna nýjustu plötuna sína AM. Tónlist Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Arctic Monkeys lék Bítlalagið All My Loving á tónleikum sem fram fóru í Madison Square Garden í New York. Sveitin tók lagið sem uppklappslag en tilefnið var að fimmtíu ár eru síðan að Bítlarnir komu fyrst fram í þætti Ed Sullivan í Bandaríkjunum. Arctic Monkeys taka lagið í rólegri útgáfu heldur en upphaflega útgáfan er. Bítlarnir léku lagið í þætti Ed Sullivan þann 9. febrúar 1964. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem að sveitin leikur lag Bítlanna opinberlega, því hún lék lagið Come Together á opnunarathöfninni á Ólympíuleikunum í London 2012. Tónleikarnir í New York eru áttundu tónleikarnir í tónleikaferðalagi sveitarinnar um Bandaríkin, en sveitin er að kynna nýjustu plötuna sína AM.
Tónlist Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira