Lea og Cory léku einnig saman í Glee-þáttunum.
„Lagið gerir mig hamingjusama. Það minnir mig svo á Cory,“ sagði Lea í viðtali við Elle í nóvember, löngu áður en hún gaf það út, en upphaflega átti það ekki að fara á plötuna.
„Þetta var lagið okkar. Þegar ég hugsa til hans, þá spila ég þetta lag.“
Lagið heitir You're Mine og má hlusta á hér að neðan.