Kanada vann Bandaríkin og A-riðilinn | Myndband 12. febrúar 2014 15:07 Kanada vann Bandaríkin, 3-2, í spennandi leik um efsta sætið í A-riðli í íshokkí kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Bandaríkin vildu ólm koma fram hefndum fyrir tapið í úrslitaleiknum í Vancouver fyrir fjórum árum en lítil vinátta ríkir á milli liðanna.Hillary Knight kom kom Bandaríkjunum yfir, 1-0, með marki undir lok annars leikhluta en leikurinn var nokkuð daufur fram að því.Meghan Agosta jafnaði metin fyrir Kanada snemma í þriðja leikluta og tvö mörk til viðbótar fylgdu í kjölfarið hjá þeim kanadísku. Þriðja markið var nokkuð vafasamt og þurftu dómarar leiksins að skoða það á myndbandsupptöku en svo fór að markið stóð og staðan, 3-1.Anne Schleper minnkaði muninn, 3-2, fyrir bandaríska liðið þegar rétt rúm mínúta var til leiksloka. Spennan var svakaleg síðustu mínútuna en Ólympíumeistararnir hengu á sigrinum. Kanada vann því alla leiki sína í A-riðlinum en Bandaríkin tvo og fylgja Ólympíumeisturunum í útsláttarkeppnina. Í spilaranum hér að ofan má sjá mörkin og æsispennandi lokasekúndur leiksins í dag. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Yolo-stökk „iPods“ skákaði White | Myndband Shaun White mistókst að vinna þriðju Ólympíugullverðlaunin í röð í hálfpípu í Sotsjí í gær 12. febrúar 2014 11:15 Tvær deildu gullinu í bruni kvenna | Myndband Í fyrsta sinn í sögu alpagreina Ólympíuleikanna deildu tveir keppendur með sér gullverðlaunum í Sotsjí í morgun. 12. febrúar 2014 08:56 Northug ekki með á föstudaginn Petter Northug, skærasta stjarna Norðmanna í skíðagöngu, verður ekki á meðal keppanda í 15km göngunni á föstudaginn. 12. febrúar 2014 18:00 Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 5 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmti keppnisdagur leikanna er í dag. 12. febrúar 2014 07:00 Kanadamaður lánaði Rússa skíði svo hann gæti klárað gönguna Rússneski skíðagöngukappinn Anton Gafarov var talinn líklegur til afreka í sprettgöngunni í gær en það gekk allt á afturfótunum hjá honum. 12. febrúar 2014 18:45 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Kanada vann Bandaríkin, 3-2, í spennandi leik um efsta sætið í A-riðli í íshokkí kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Bandaríkin vildu ólm koma fram hefndum fyrir tapið í úrslitaleiknum í Vancouver fyrir fjórum árum en lítil vinátta ríkir á milli liðanna.Hillary Knight kom kom Bandaríkjunum yfir, 1-0, með marki undir lok annars leikhluta en leikurinn var nokkuð daufur fram að því.Meghan Agosta jafnaði metin fyrir Kanada snemma í þriðja leikluta og tvö mörk til viðbótar fylgdu í kjölfarið hjá þeim kanadísku. Þriðja markið var nokkuð vafasamt og þurftu dómarar leiksins að skoða það á myndbandsupptöku en svo fór að markið stóð og staðan, 3-1.Anne Schleper minnkaði muninn, 3-2, fyrir bandaríska liðið þegar rétt rúm mínúta var til leiksloka. Spennan var svakaleg síðustu mínútuna en Ólympíumeistararnir hengu á sigrinum. Kanada vann því alla leiki sína í A-riðlinum en Bandaríkin tvo og fylgja Ólympíumeisturunum í útsláttarkeppnina. Í spilaranum hér að ofan má sjá mörkin og æsispennandi lokasekúndur leiksins í dag.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Yolo-stökk „iPods“ skákaði White | Myndband Shaun White mistókst að vinna þriðju Ólympíugullverðlaunin í röð í hálfpípu í Sotsjí í gær 12. febrúar 2014 11:15 Tvær deildu gullinu í bruni kvenna | Myndband Í fyrsta sinn í sögu alpagreina Ólympíuleikanna deildu tveir keppendur með sér gullverðlaunum í Sotsjí í morgun. 12. febrúar 2014 08:56 Northug ekki með á föstudaginn Petter Northug, skærasta stjarna Norðmanna í skíðagöngu, verður ekki á meðal keppanda í 15km göngunni á föstudaginn. 12. febrúar 2014 18:00 Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 5 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmti keppnisdagur leikanna er í dag. 12. febrúar 2014 07:00 Kanadamaður lánaði Rússa skíði svo hann gæti klárað gönguna Rússneski skíðagöngukappinn Anton Gafarov var talinn líklegur til afreka í sprettgöngunni í gær en það gekk allt á afturfótunum hjá honum. 12. febrúar 2014 18:45 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Yolo-stökk „iPods“ skákaði White | Myndband Shaun White mistókst að vinna þriðju Ólympíugullverðlaunin í röð í hálfpípu í Sotsjí í gær 12. febrúar 2014 11:15
Tvær deildu gullinu í bruni kvenna | Myndband Í fyrsta sinn í sögu alpagreina Ólympíuleikanna deildu tveir keppendur með sér gullverðlaunum í Sotsjí í morgun. 12. febrúar 2014 08:56
Northug ekki með á föstudaginn Petter Northug, skærasta stjarna Norðmanna í skíðagöngu, verður ekki á meðal keppanda í 15km göngunni á föstudaginn. 12. febrúar 2014 18:00
Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 5 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmti keppnisdagur leikanna er í dag. 12. febrúar 2014 07:00
Kanadamaður lánaði Rússa skíði svo hann gæti klárað gönguna Rússneski skíðagöngukappinn Anton Gafarov var talinn líklegur til afreka í sprettgöngunni í gær en það gekk allt á afturfótunum hjá honum. 12. febrúar 2014 18:45