Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 7

Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar.
Það verða alls afhent sex gullverðlaun í dag þar á meðal í alpatvíkeppni karla, 15 km skíðaskotfimi kvenna, 15 km skíðagöngu karla með hefðbundni aðferð og í listhlaupi karla á skautum.
Nú er hlé á útsendingunni.
Dagskrá 14. febrúar:
06.55 Alpatvíkeppni karla: Brun
08.30 Luge liðakeppni (e)
09.55 15 km skíðaganga karla
11.25 Alpatvíkeppni karla: Svig
12.30 Íshokkí karla: Svíþjóð-Sviss
15.00 15km skíðaganga karla (e)
17.00 Íshokkí karla: Noregur-Finnland
19.35 15km skíðaskotfimi kvenna (e)
22.00 Samantekt frá degi 7
22.40 Listhlaup karla (e)
Ólympíumeistarar verða krýndir í eftirtöldum greinum í dag:
Alpatvíkeppni karla:
15 km skíðaskotfimi kvenna:
15 km skíðaganga karla með hefðbundni aðferð:
Listhlaup karla á skautum:
Loftfimi kvenna á skíðum:
Magasleðakeppni kvenna:
Tengdar fréttir

Sævar í 74. sæti í 15km göngunni | Myndband
Sævar Birgisson endaði í 74. sæti af 92 keppendum í 15km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag.

Af hverju eru Íslendingar svona slakir í vetraríþróttum?
Vefsíða bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal birtir í dag grein um Ísland þar sem spurt er hvers vegna við erum svona aftarlega á merinni í vetraríþróttum.

Lenti í bílslysi og missti af fluginu til Sotsjí
Óvissa er með þátttöku eins besta skíðamanns heims, Þjóðverjans Felix Neureuther, en hann lenti í bílslysi á leið út á flugvöll í dag.

Óvæntur sigur í alpatvíkeppni karla | Myndband
Sandro Viletta frá Sviss er Ólympíumeistari í alpatvíkeppni karla eftir frábært svig.

Vann loksins gullið á sínum fimmtu Ólympíuleikum
Hvít-rússneska skíðfimikonan Alla Tsuper sló öllum við í keppni æi loftfimi kvenna á skíðum í kvöld og vann annað gull Hvít-Rússa í dag því áður hafði Darya Domracheva unnið 15 km skíðaskotfimi kvenna.

Lizzy vann fyrsta gull Breta á leikunum
Magasleðakonan Elizabeth "Lizzy" Yarnold varð í kvöld fyrsti breski íþróttamaðurinn til að vinna gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar hún vann glæsilegan sigur á magasleða kvenna.

Önnur gullverðlaun Dario Cologna í Sotsjí
Svisslendingurinn Dario Cologna vann öruggan sigur í 15 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í dag.

Annað gullið hjá Domrachevu á fjórum dögum | Myndband
Hvít-Rússar áttu tvær konur á palli í 15 km skíðaskotfimi í dag á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Darya Domracheva hafði mikla yfirburði í keppninni og vann sitt annað gull á leikjunum.

Norðmaður í forystu eftir brunið í alpatvíkeppni karla
Kjetil Jansrud frá Noregi er í forystu í alpatvíkeppni karla í Sotsjí eftir brunið í morgun.

Starfsmaður slasaðist er bobsleði keyrði á hann
Ótrúlegt slys átti sér stað á bobsleða-brautinni í Sotsjí í morgun þegar sleði keyrði á starfsmann sem stóð á brautinni.