Yngsti Ólympíumeistarinn í 66 ár | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2014 19:19 Yuzuru Hanyu frá Japan er nýr Ólympíumeistari í listhlaupi karla á skautum en hann tryggði sér gullið í þessari vinsælu grein í kvöld á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Hanyu er aðeins 19 ára gamall og hann er yngsti Ólympíumeistarinn í listhlaupi karla á skautum í 66 ár eða síðan að Bandaríkjamaðurinn Dick Button vann gullið 18 ára gamall á ÓL í Sankt Moritz 1948. Yuzuru Hanyu lagði grunninn að sigrinum með stórkostlegri frammistöðu í gær. Hann bætti þá sitt eigið heimsmet með því að fá 101.45 í einkunn fyrir stutta prógrammið en enginn hefur áður fengið yfir hundrað í einkunni fyrir slíka æfingu á Ólympíuleikum. Yuzuru Hanyu tókst ekki alveg eins frábærlega upp í kvöld og datt meðal annars tvisvar í frjálsu æfingunni. Hanyu var samt með frábærar æfingar fyrir og svo fór að enginn gerði betur en hann í seinni hlutanum. Japaninn ungi endaði með einkunn upp á 178.64. Hanyu fékk samtals 280.09 stig eða 4,47 stigum meira en næsti maður. Kanadamaðurinn Patrick Chan var þó ekki langt frá honum í æfingunum í dag en hann fékk 178.10 og tryggði sér silfrið með samtals stig upp á 275.62. Denis Ten frá Kasakstan vann bronsið en hann var þó yfir tuttugu stigum á eftir silfurmanninum frá Kanada. Það má sjá myndband með nýja Ólympíumeistaranum hér fyrir ofan.Yuzuru Hanyu.Yuzuru Hanyu.Yuzuru Hanyu.Yuzuru Hanyu. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Sjá meira
Yuzuru Hanyu frá Japan er nýr Ólympíumeistari í listhlaupi karla á skautum en hann tryggði sér gullið í þessari vinsælu grein í kvöld á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Hanyu er aðeins 19 ára gamall og hann er yngsti Ólympíumeistarinn í listhlaupi karla á skautum í 66 ár eða síðan að Bandaríkjamaðurinn Dick Button vann gullið 18 ára gamall á ÓL í Sankt Moritz 1948. Yuzuru Hanyu lagði grunninn að sigrinum með stórkostlegri frammistöðu í gær. Hann bætti þá sitt eigið heimsmet með því að fá 101.45 í einkunn fyrir stutta prógrammið en enginn hefur áður fengið yfir hundrað í einkunni fyrir slíka æfingu á Ólympíuleikum. Yuzuru Hanyu tókst ekki alveg eins frábærlega upp í kvöld og datt meðal annars tvisvar í frjálsu æfingunni. Hanyu var samt með frábærar æfingar fyrir og svo fór að enginn gerði betur en hann í seinni hlutanum. Japaninn ungi endaði með einkunn upp á 178.64. Hanyu fékk samtals 280.09 stig eða 4,47 stigum meira en næsti maður. Kanadamaðurinn Patrick Chan var þó ekki langt frá honum í æfingunum í dag en hann fékk 178.10 og tryggði sér silfrið með samtals stig upp á 275.62. Denis Ten frá Kasakstan vann bronsið en hann var þó yfir tuttugu stigum á eftir silfurmanninum frá Kanada. Það má sjá myndband með nýja Ólympíumeistaranum hér fyrir ofan.Yuzuru Hanyu.Yuzuru Hanyu.Yuzuru Hanyu.Yuzuru Hanyu.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Sjá meira