Elliði, Svandís og Birgitta í Minni skoðun 16. febrúar 2014 10:22 Mín skoðun var á dagskrá í dag klukkan 13 í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni útsendingu hér á Vísi. Í þáttinn í dag komu þau Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri-grænna, og Ellliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Þau fóru yfir ýmismálefni, meðal annars fréttir síðustu viku. „Þetta var að mörgu leyti vika stórra tíðinda,“ sagði Mikael Torfason, umsjónarmaður þáttarins, fyrir þáttinn. „Þetta er þriðji þátturinn og allt er þegar þrennt er. Okkur sem framleiðum þáttinn er farið að líða vel með hann og frumsýningarskjálftinn er rjátlaður af okkur. Ég hlakka persónulega mikið til að heyra í Elliða og Svandísi á eftir og fara yfir fréttir vikunnar með þeim.“ Aðalgestur þáttarins að þessu sinni var Birgitta Jónsdóttir, þingkona og kafteinn Pírata. Að sögn Mikaels nýtur Pírataflokkurinn mikillar sérstöðu hér á landi: „Árangur Birgittu og félaga er einstakur í heiminum. Þau eru með þrjá þingmenn og fengju allt að sex ef gengið yrði til kosninga nú samkvæmt skoðanakönnunum. Það er ótrúlegt og mikill sigur ef maður hugsar út í það. Á meðal ungs fólks njóta Birgitta og Píratarnir mikils fylgis, allt að þriðjungur ungs fólk finnur sig helst með Pírötum. Borið saman við til dæmis Sjálfstæðiflokkinn, í sínu höfuðvígi, Reykjavík, eru það ótrúlegar tölur því Sjálfstæðisflokkurinn rétt mer 14 prósent meðal ungs fólks í Reykjavík,“ segir Mikael. Mín skoðun Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Mín skoðun var á dagskrá í dag klukkan 13 í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni útsendingu hér á Vísi. Í þáttinn í dag komu þau Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri-grænna, og Ellliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Þau fóru yfir ýmismálefni, meðal annars fréttir síðustu viku. „Þetta var að mörgu leyti vika stórra tíðinda,“ sagði Mikael Torfason, umsjónarmaður þáttarins, fyrir þáttinn. „Þetta er þriðji þátturinn og allt er þegar þrennt er. Okkur sem framleiðum þáttinn er farið að líða vel með hann og frumsýningarskjálftinn er rjátlaður af okkur. Ég hlakka persónulega mikið til að heyra í Elliða og Svandísi á eftir og fara yfir fréttir vikunnar með þeim.“ Aðalgestur þáttarins að þessu sinni var Birgitta Jónsdóttir, þingkona og kafteinn Pírata. Að sögn Mikaels nýtur Pírataflokkurinn mikillar sérstöðu hér á landi: „Árangur Birgittu og félaga er einstakur í heiminum. Þau eru með þrjá þingmenn og fengju allt að sex ef gengið yrði til kosninga nú samkvæmt skoðanakönnunum. Það er ótrúlegt og mikill sigur ef maður hugsar út í það. Á meðal ungs fólks njóta Birgitta og Píratarnir mikils fylgis, allt að þriðjungur ungs fólk finnur sig helst með Pírötum. Borið saman við til dæmis Sjálfstæðiflokkinn, í sínu höfuðvígi, Reykjavík, eru það ótrúlegar tölur því Sjálfstæðisflokkurinn rétt mer 14 prósent meðal ungs fólks í Reykjavík,“ segir Mikael.
Mín skoðun Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira