Hín tvítuga tékkneska stúlka, Eva Samkova, nældi sér í morgun í gullverðlaun í snjóbrettaati kvenna á ÓL í Sotsjí.
Hún tók forystuna snemma í úrslitunum og gaf hana aldrei eftir. Kom langfyrst í mark og vann afar sannfærandi.
Kanadíska stúlkan Dominique Maltais varð önnur og bronsið fékk Chloe Trespeuch frá Frakklandi.
Sjá má úrslitarennslið hér að ofan.
Sport