„Allir í Black Eyed Peas eru sammála um að sveitin ætti að fara á tónleikaferðalag fyrir aðdáendur sína - það er ekki eins og sveitin hafi hætt þegar hún tók pásu árið 2012,“ segir vinur hljómsveitarmeðlima sem vill ekki láta nafn síns getið.
„Núna ætla þau í stúdíóið til að búa til plötu á miklum hraða og fara síðan á tónleikaferðalag eina ferðina enn.“