Skákaði tveimur Kínverjum og fékk gull | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. febrúar 2014 18:37 Hvíta-Rússland vann sinn annan sigur í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí þegar Anton Kushnir tryggði sér gull í greininni. Áður hafði Alla Tsuper fengið gull í kvennaflokki þrátt fyrir að hafa verið síðust af þeim fjórum sem komust í fjögurra manna úrslitin. Kushnir náði þriðja besta stökkinu í undanúrslitum en þeir Zongyang Jia og Guangpu Qi frá Kína voru með tvær bestu einkunnirnar fyrir úrslitaumferðina. Ástralinn David Morris var svo síðasti maðurinn inn í úrslitin. Kushnir náði ótrúlegu stökki í úrslitunum sem skilaði honum 134,50 stigum. Þar með bætti hann sig um tæp 20 stig frá stökki sínu í undanúrslitunum og ljóst að Kínverjarnir tveir þyrftu að ná sínu allra besta fram til að komast fram úr Hvít-Rússanum. Báðir reyndu erfið stökk sem gengu ekki fullkomnlega upp. Hvorugur fékk meira en 100 stig og féllu þar með fyrir neðan Morris sem fékk 110 stig í úrslitunum. Svo fór að Jia fékk brons fyrir stökk upp á rúm 95 stig. Þetta eru önnur gullverðlaun Hvít-Rússa í dag en Darya Domracheva vann sigur í 12,5 km skíðaskotfimi nú síðdegis. Það voru hennar þriðju gullverðlaun á leikunum í Sotsjí. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 10 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tíundi keppnisdagur leikanna er í dag. 17. febrúar 2014 00:01 Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjá meira
Hvíta-Rússland vann sinn annan sigur í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí þegar Anton Kushnir tryggði sér gull í greininni. Áður hafði Alla Tsuper fengið gull í kvennaflokki þrátt fyrir að hafa verið síðust af þeim fjórum sem komust í fjögurra manna úrslitin. Kushnir náði þriðja besta stökkinu í undanúrslitum en þeir Zongyang Jia og Guangpu Qi frá Kína voru með tvær bestu einkunnirnar fyrir úrslitaumferðina. Ástralinn David Morris var svo síðasti maðurinn inn í úrslitin. Kushnir náði ótrúlegu stökki í úrslitunum sem skilaði honum 134,50 stigum. Þar með bætti hann sig um tæp 20 stig frá stökki sínu í undanúrslitunum og ljóst að Kínverjarnir tveir þyrftu að ná sínu allra besta fram til að komast fram úr Hvít-Rússanum. Báðir reyndu erfið stökk sem gengu ekki fullkomnlega upp. Hvorugur fékk meira en 100 stig og féllu þar með fyrir neðan Morris sem fékk 110 stig í úrslitunum. Svo fór að Jia fékk brons fyrir stökk upp á rúm 95 stig. Þetta eru önnur gullverðlaun Hvít-Rússa í dag en Darya Domracheva vann sigur í 12,5 km skíðaskotfimi nú síðdegis. Það voru hennar þriðju gullverðlaun á leikunum í Sotsjí.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 10 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tíundi keppnisdagur leikanna er í dag. 17. febrúar 2014 00:01 Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 10 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tíundi keppnisdagur leikanna er í dag. 17. febrúar 2014 00:01