Úkraínumenn máttu ekki bera sorgarbönd í Sotsjí 19. febrúar 2014 17:15 Dmytro Mytsak mátti ekki bera sorgarband í stórsviginu í dag. Vísir/Getty Þeim úkraínsku íþróttamönnum sem kepptu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í dag var meinað að bera sorgarbönd á meðan þau kepptu. Úkraínumenn áttu keppendur í stórsvigi, á snjóbrettum og í skíðaskotfimi en þeir vildu minnast þeirra 25 sem létust í átökum lögreglunnar og mótmælenda í höfuðborg Úkraínu, Kænugarði, í nótt. Alþjóðaólympíunefndin hafnaði beiðni þeirra á sömu forsendum og Kandamönnum var bannað að vera með límmiða á búningum sínum til minningar um skíðafimikonuna Söruh Burke sem lést við æfingar og Norðmönnum var meinað að keppa með sorgarbönd til minningar um bróður einnar skíðagöngukonunnar sem lést kvöldið áður en leikarnir hófust. Í báðum tilfellum, og nú því þriðja hjá Úkraínumönnum, fannst Ólympíunefndinni þetta ekki við hæfi en tók fram í öll skiptin að hún myndi aðstoða þjóðirnar við að minnast látinna félaga, svo lengi sem það væri gert utan keppnisstaða.Kænugarður brann í nótt.Vísir/Getty Úkraína Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Fleiri fréttir Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
Þeim úkraínsku íþróttamönnum sem kepptu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í dag var meinað að bera sorgarbönd á meðan þau kepptu. Úkraínumenn áttu keppendur í stórsvigi, á snjóbrettum og í skíðaskotfimi en þeir vildu minnast þeirra 25 sem létust í átökum lögreglunnar og mótmælenda í höfuðborg Úkraínu, Kænugarði, í nótt. Alþjóðaólympíunefndin hafnaði beiðni þeirra á sömu forsendum og Kandamönnum var bannað að vera með límmiða á búningum sínum til minningar um skíðafimikonuna Söruh Burke sem lést við æfingar og Norðmönnum var meinað að keppa með sorgarbönd til minningar um bróður einnar skíðagöngukonunnar sem lést kvöldið áður en leikarnir hófust. Í báðum tilfellum, og nú því þriðja hjá Úkraínumönnum, fannst Ólympíunefndinni þetta ekki við hæfi en tók fram í öll skiptin að hún myndi aðstoða þjóðirnar við að minnast látinna félaga, svo lengi sem það væri gert utan keppnisstaða.Kænugarður brann í nótt.Vísir/Getty
Úkraína Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Fleiri fréttir Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30