Federer mætir Nadal í undanúrslitum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. janúar 2014 11:58 Roger Federer. Vísir/NordicPhotos/Getty Svisslendingurinn Roger Federer sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Andy Murray í átta manna úrslitum á Opna ástralska mótinu í tennis í dag. Federer, sem nýlega fór að æfa undir handleiðslu Svíans Stefan Edberg, vann sigur í fjórum settum 6-3, 6-4, 6-7 og 6-3. Skotanum Murray gekk illa að brjóta uppgjöf Svisslendingsins sem virkar sigurstranglegur á mótinu. Federer mætir Spánverjanum Rafael Nadal sem bar sigur úr býtum gegn Grigor Dimitrov frá Búlgaríu í morgun þrátt fyrir stórar blöðrur á höndum. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Svisslendingurinn Stanislas Wawrinka og Tékkinn Tomas Berdych. Federer hefur fjórum sinnum unnið sigur í Ástralíu (2004, 2006, 2007 og 2010) en Nadal einu sinni, árið 2009. Dimitrov og Wawrinka hafa aldrei komist í úrslitaleikinn. Wawrinka sló meistara síðustu þriggja ára, Serbann Novak Djokovic, út í átta manna úrslitum.Vísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/Getty Tennis Tengdar fréttir Nadal lét ekki blöðruna stoppa sig Spánverjinn Rafael Nadal tryggði sér í nótt sæti í undaúrslitum á opna ástralska mótinu í tennis þegar hann sló út Búlgarann Grigor Dimitrov eftir spennandi leik. Seinna í dag kemur í ljós hvort hann mætir Andy Murray eða Roger Federer. 22. janúar 2014 09:15 Meistarinn úr leik á opna ástralska Meistararnir féllu úr keppni dag eftir dag á opna ástralska mótinu í tennis en í nótt tapaði Victoria Azarenka í átta manna úrslitum í kvennaflokki. Í gær féll karlameistarinn Novak Djokovic úr leik eftir óvænt tap á móti Svisslendingnum Stan Wawrinka. 22. janúar 2014 09:30 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Arsenal gæti spilað á Wembley á meðan Emitrates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjá meira
Svisslendingurinn Roger Federer sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Andy Murray í átta manna úrslitum á Opna ástralska mótinu í tennis í dag. Federer, sem nýlega fór að æfa undir handleiðslu Svíans Stefan Edberg, vann sigur í fjórum settum 6-3, 6-4, 6-7 og 6-3. Skotanum Murray gekk illa að brjóta uppgjöf Svisslendingsins sem virkar sigurstranglegur á mótinu. Federer mætir Spánverjanum Rafael Nadal sem bar sigur úr býtum gegn Grigor Dimitrov frá Búlgaríu í morgun þrátt fyrir stórar blöðrur á höndum. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Svisslendingurinn Stanislas Wawrinka og Tékkinn Tomas Berdych. Federer hefur fjórum sinnum unnið sigur í Ástralíu (2004, 2006, 2007 og 2010) en Nadal einu sinni, árið 2009. Dimitrov og Wawrinka hafa aldrei komist í úrslitaleikinn. Wawrinka sló meistara síðustu þriggja ára, Serbann Novak Djokovic, út í átta manna úrslitum.Vísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/Getty
Tennis Tengdar fréttir Nadal lét ekki blöðruna stoppa sig Spánverjinn Rafael Nadal tryggði sér í nótt sæti í undaúrslitum á opna ástralska mótinu í tennis þegar hann sló út Búlgarann Grigor Dimitrov eftir spennandi leik. Seinna í dag kemur í ljós hvort hann mætir Andy Murray eða Roger Federer. 22. janúar 2014 09:15 Meistarinn úr leik á opna ástralska Meistararnir féllu úr keppni dag eftir dag á opna ástralska mótinu í tennis en í nótt tapaði Victoria Azarenka í átta manna úrslitum í kvennaflokki. Í gær féll karlameistarinn Novak Djokovic úr leik eftir óvænt tap á móti Svisslendingnum Stan Wawrinka. 22. janúar 2014 09:30 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Arsenal gæti spilað á Wembley á meðan Emitrates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjá meira
Nadal lét ekki blöðruna stoppa sig Spánverjinn Rafael Nadal tryggði sér í nótt sæti í undaúrslitum á opna ástralska mótinu í tennis þegar hann sló út Búlgarann Grigor Dimitrov eftir spennandi leik. Seinna í dag kemur í ljós hvort hann mætir Andy Murray eða Roger Federer. 22. janúar 2014 09:15
Meistarinn úr leik á opna ástralska Meistararnir féllu úr keppni dag eftir dag á opna ástralska mótinu í tennis en í nótt tapaði Victoria Azarenka í átta manna úrslitum í kvennaflokki. Í gær féll karlameistarinn Novak Djokovic úr leik eftir óvænt tap á móti Svisslendingnum Stan Wawrinka. 22. janúar 2014 09:30