Ronaldo: Messi gerir mig að betri leikmanni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2014 22:45 Cristiano Ronaldo. Vísir/NordicPhotos/Getty Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid og besti leikmaður í heimi á síðasta ári, viðurkennir að samanburðurinn við Lionel Messi og keppnin um hver sé besti fótboltamaður heims hjálpi honum sjálfum að verða betri leikmaður. Þegar Ronaldo féll Gullknött FIFA á dögunum endaði hann fjögurra ára einokun Lionel Messi á þessum virtustu verðlaunum fótboltamanna í heimunum. Þeir hafa lengi verið taldir vera tveir bestu knattspyrnumenn í heimi. „Samkeppnin gerir mig auðvitað að betri leikmanni. En ég er ekki aðeins að berjast við Messi heldur einnig aðra leikmenn í þessum klassa. Leikmenn eins og Luis Suarez, Andres Iniesta, Neymar, Gareth Bale, Diego Costa eða Radamel Falcao," sagði Cristiano Ronaldo í viðtali við France Football. „Þeir eru að bæta sinn leik og þess vegna þarf ég líka að bæta mig. Ég og Messi viljum báðir vera sá bestir í heimi og þannig hjálpum við hvorum öðrum að bæta okkar leik," sagði Ronaldo. Cristiano Ronaldo þykir sína mikla fagmennsku í því hvernig hann æfir og undirbýr sig og þessi 28 ára gamli Portúgali segist hafa lært þessa vinnusemi af góðum mönnum á ferlinum. „Ég lærði þetta af Gary Neville og Ryan Giggs hjá United, af Raul og Michel Salgado hjá Madrid og af Luis Figo, Rui Costa, Deco og Fernando Couto með portúgalska landsliðinu. 70 prósent af því að ná árangri í fótbolta er að sinna íþrótt sinn af mikilli fagmennsku," sagði Ronaldo. Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid og besti leikmaður í heimi á síðasta ári, viðurkennir að samanburðurinn við Lionel Messi og keppnin um hver sé besti fótboltamaður heims hjálpi honum sjálfum að verða betri leikmaður. Þegar Ronaldo féll Gullknött FIFA á dögunum endaði hann fjögurra ára einokun Lionel Messi á þessum virtustu verðlaunum fótboltamanna í heimunum. Þeir hafa lengi verið taldir vera tveir bestu knattspyrnumenn í heimi. „Samkeppnin gerir mig auðvitað að betri leikmanni. En ég er ekki aðeins að berjast við Messi heldur einnig aðra leikmenn í þessum klassa. Leikmenn eins og Luis Suarez, Andres Iniesta, Neymar, Gareth Bale, Diego Costa eða Radamel Falcao," sagði Cristiano Ronaldo í viðtali við France Football. „Þeir eru að bæta sinn leik og þess vegna þarf ég líka að bæta mig. Ég og Messi viljum báðir vera sá bestir í heimi og þannig hjálpum við hvorum öðrum að bæta okkar leik," sagði Ronaldo. Cristiano Ronaldo þykir sína mikla fagmennsku í því hvernig hann æfir og undirbýr sig og þessi 28 ára gamli Portúgali segist hafa lært þessa vinnusemi af góðum mönnum á ferlinum. „Ég lærði þetta af Gary Neville og Ryan Giggs hjá United, af Raul og Michel Salgado hjá Madrid og af Luis Figo, Rui Costa, Deco og Fernando Couto með portúgalska landsliðinu. 70 prósent af því að ná árangri í fótbolta er að sinna íþrótt sinn af mikilli fagmennsku," sagði Ronaldo.
Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð