Þessir unnu Grammy-verðlaun í nótt Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. janúar 2014 14:00 Grammy-verðlaunin voru afhent í Los Angeles í nótt. Franski raftónlistardúettinn Daft Punk kom, sá og sigraði á hátíðinni enda lag þeirra og Pharrell Williams, Get Lucky, eitt það vinsælasta í heiminum á síðasta ári. Þá voru Macklemore & Ryan Lewis líka afar sigursælir á hátíðinni.Hér er listi yfir sigurvegara næturinnar: Plata ársins: Daft Punk – Random Access Memories Smáskífa ársins: Daft Punk og Pharrell Williams - Get Lucky Lag ársins: Lorde – Royals Besti nýi listamaðurinn: Macklemore & Ryan Lewis Besti poppsólólistamaður: Lorde – Royals Besti poppdúett/hópur: Daft Punk og Pharrell Williams – Get Lucky Besta poppplata: Bruno Mars – Unorthodox Jukebox Besta hefðbundna poppplata: Michael Buble – To Be Loved Besti kántrísólólistamaður: Darius Rucker – Wagon Wheel Besti kántrídúett/hópur: The Civil Wars – From This Valley Besta kántrílag: Kacey Musgraves – Merry Go Round Besta kántríplata: Kacey Musgraves – Based on a True Story Besta danslag: Zedd feat. Foxes – Clarity Besta dansplata: Daft Punk – Random Access Memories Besta rokkatriði: Imagine Dragons – Radioactive Besta rokklag: Paul McCartney – Cut Me Some Slack Besta rokkplata: Led Zeppelin – Celebration Day Besta R&B-atriði: Snark Puppy og Lalah Hathaway – Something Besta R&B-lag: Justin Timberlake – Pusher Love Girl Besta samtímaplata: Rihanna – Unapologetic Besta R&B-plata: Alicia Keys – Girl on Fire Besta rappatriði: Macklemore & Ryan Lewis og Wanz – Thrift Shop Besta rappsamvinna: Jay Z og Justin Timberlake – Holy Grail Besta rapplag: Macklemore & Ryan Lewis – Thrift Shop Besta rappplata: Macklemore & Ryan Lewis – The Heist Besta lag samið fyrir sjónræna miðla: Adele – Skyfall úr kvikmyndinni Skyfall Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fleiri fréttir Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Grammy-verðlaunin voru afhent í Los Angeles í nótt. Franski raftónlistardúettinn Daft Punk kom, sá og sigraði á hátíðinni enda lag þeirra og Pharrell Williams, Get Lucky, eitt það vinsælasta í heiminum á síðasta ári. Þá voru Macklemore & Ryan Lewis líka afar sigursælir á hátíðinni.Hér er listi yfir sigurvegara næturinnar: Plata ársins: Daft Punk – Random Access Memories Smáskífa ársins: Daft Punk og Pharrell Williams - Get Lucky Lag ársins: Lorde – Royals Besti nýi listamaðurinn: Macklemore & Ryan Lewis Besti poppsólólistamaður: Lorde – Royals Besti poppdúett/hópur: Daft Punk og Pharrell Williams – Get Lucky Besta poppplata: Bruno Mars – Unorthodox Jukebox Besta hefðbundna poppplata: Michael Buble – To Be Loved Besti kántrísólólistamaður: Darius Rucker – Wagon Wheel Besti kántrídúett/hópur: The Civil Wars – From This Valley Besta kántrílag: Kacey Musgraves – Merry Go Round Besta kántríplata: Kacey Musgraves – Based on a True Story Besta danslag: Zedd feat. Foxes – Clarity Besta dansplata: Daft Punk – Random Access Memories Besta rokkatriði: Imagine Dragons – Radioactive Besta rokklag: Paul McCartney – Cut Me Some Slack Besta rokkplata: Led Zeppelin – Celebration Day Besta R&B-atriði: Snark Puppy og Lalah Hathaway – Something Besta R&B-lag: Justin Timberlake – Pusher Love Girl Besta samtímaplata: Rihanna – Unapologetic Besta R&B-plata: Alicia Keys – Girl on Fire Besta rappatriði: Macklemore & Ryan Lewis og Wanz – Thrift Shop Besta rappsamvinna: Jay Z og Justin Timberlake – Holy Grail Besta rapplag: Macklemore & Ryan Lewis – Thrift Shop Besta rappplata: Macklemore & Ryan Lewis – The Heist Besta lag samið fyrir sjónræna miðla: Adele – Skyfall úr kvikmyndinni Skyfall
Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fleiri fréttir Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira