Ciara, sem er ólétt, var ekki tilnefnd til neinna verðlauna í þetta sinn.
Hún lét óléttuna ekki hindra sig í því að koma fram í eftirpartíi eftir hátíðina.
Söngkonan notaði tækifærið og frumflutti nýtt lag sem heitir Anytime, sem hún samdi ásamt kærasta sínum, rapparanum Future.
Sjón er sögu ríkari.