Ekkert mót hjá Maríu vegna dauðsfalls Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2014 23:15 María Guðmundsdóttir. Mynd/María Guðmundsdóttir Akureyringurinn María Guðmundsdóttir, einn af keppendum Íslands á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí, missti af mikilvægum hluta í undirbúningi sínum í dag þegar fresta þurfti svigmóti í Hinterstoder í Austurríki vegna dauðsfalls. María segir frá því á fésbókarsíðu sinni að fresta hafi þurft svigmótinu þar sem mótsstjórinn hafi fengið hjartaáfall í brekkunni um morguninn og látist samstundis. „Það er verið að reyna að endurskipuleggja mót fyrir mig útaf aflýsingunni, en ekkert komið í ljós ennþá," skrifar María. María keppir í svigi og stórsvigi á Ólympíuleikunum í Sotsjí líkt og Brynjar Jökull Guðmundsson og Einar Kristinn Kristgeirsson. Helga María Vilhjálmsdóttir, sem er stödd í Noregi, keppir í svigi, stórsvigi og risasvigi og þá keppir Sævar Birgisson í skíðagöngu. Post by Maria Gudmundsdottir. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Íslenska Ólympíufólkið út um alla Evrópu Íslenski Ólympíuhópurinn fór um helgina til æfinga og keppni en með því hófst lokaundirbúningur þeirra fyrir Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi sem verða settir 7. febrúar. 29. janúar 2014 06:00 Sævar æfir í tveggja km hæð til að undirbúa sig fyrir ÓL Skíðagöngumaðurinn Sævar Birgisson verður fyrstur íslenskra íþróttamanna til þessa að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en lokaundirbúningur hans fyrir leikana fer fram á Ítalíu. 29. janúar 2014 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Sjá meira
Akureyringurinn María Guðmundsdóttir, einn af keppendum Íslands á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí, missti af mikilvægum hluta í undirbúningi sínum í dag þegar fresta þurfti svigmóti í Hinterstoder í Austurríki vegna dauðsfalls. María segir frá því á fésbókarsíðu sinni að fresta hafi þurft svigmótinu þar sem mótsstjórinn hafi fengið hjartaáfall í brekkunni um morguninn og látist samstundis. „Það er verið að reyna að endurskipuleggja mót fyrir mig útaf aflýsingunni, en ekkert komið í ljós ennþá," skrifar María. María keppir í svigi og stórsvigi á Ólympíuleikunum í Sotsjí líkt og Brynjar Jökull Guðmundsson og Einar Kristinn Kristgeirsson. Helga María Vilhjálmsdóttir, sem er stödd í Noregi, keppir í svigi, stórsvigi og risasvigi og þá keppir Sævar Birgisson í skíðagöngu. Post by Maria Gudmundsdottir.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Íslenska Ólympíufólkið út um alla Evrópu Íslenski Ólympíuhópurinn fór um helgina til æfinga og keppni en með því hófst lokaundirbúningur þeirra fyrir Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi sem verða settir 7. febrúar. 29. janúar 2014 06:00 Sævar æfir í tveggja km hæð til að undirbúa sig fyrir ÓL Skíðagöngumaðurinn Sævar Birgisson verður fyrstur íslenskra íþróttamanna til þessa að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en lokaundirbúningur hans fyrir leikana fer fram á Ítalíu. 29. janúar 2014 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Sjá meira
Íslenska Ólympíufólkið út um alla Evrópu Íslenski Ólympíuhópurinn fór um helgina til æfinga og keppni en með því hófst lokaundirbúningur þeirra fyrir Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi sem verða settir 7. febrúar. 29. janúar 2014 06:00
Sævar æfir í tveggja km hæð til að undirbúa sig fyrir ÓL Skíðagöngumaðurinn Sævar Birgisson verður fyrstur íslenskra íþróttamanna til þessa að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en lokaundirbúningur hans fyrir leikana fer fram á Ítalíu. 29. janúar 2014 22:30