Iggy Pop, Joe Walsh og New Order sameina krafta sína 10. janúar 2014 22:30 Töffarinn Iggy Pop kemur fram á tónleikunum. Nordicphotos/Getty Listamennirnir Iggy Pop, Joe Walsh sem er líklega best þekktur sem gítarleikari Eagles og hljómsveitin New Order eru á meðal þeirra listamanna sem koma fram á 24. styrktartónleikunum til styrktar Tibet House U.S. í New York. Um er að ræða menningarsetur sem sérhæfir í að varðveitamenningu Tíbet, gallerí ogbókasafn. Menningarsetrið var stofnað árið1987að beiðniDalaiLama. Tónleikarnir fara fram þann 11. mars næstkomandi í Carnegie salnum í New York. Leikararnir Maggie Gyllenhaal og Peter Sarsgaard er sérstakir heiðursgestir á tónleikunum. Að auki koma fram Patti Smith ásamt hljómsveit, Bryce Dessner gítarleikari The National og tíbeski tónlistarmaðurinn Techung, Nico Muhly og Philip Glass. Á síðasta ári komu fram á tónleikunum Patti Smith, Tenzin Choegyal, Tune-Yards, Jim James úr My Morning Jacket, Ariel Pink, Rahzel og Ira Glass úr This American Life. Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Listamennirnir Iggy Pop, Joe Walsh sem er líklega best þekktur sem gítarleikari Eagles og hljómsveitin New Order eru á meðal þeirra listamanna sem koma fram á 24. styrktartónleikunum til styrktar Tibet House U.S. í New York. Um er að ræða menningarsetur sem sérhæfir í að varðveitamenningu Tíbet, gallerí ogbókasafn. Menningarsetrið var stofnað árið1987að beiðniDalaiLama. Tónleikarnir fara fram þann 11. mars næstkomandi í Carnegie salnum í New York. Leikararnir Maggie Gyllenhaal og Peter Sarsgaard er sérstakir heiðursgestir á tónleikunum. Að auki koma fram Patti Smith ásamt hljómsveit, Bryce Dessner gítarleikari The National og tíbeski tónlistarmaðurinn Techung, Nico Muhly og Philip Glass. Á síðasta ári komu fram á tónleikunum Patti Smith, Tenzin Choegyal, Tune-Yards, Jim James úr My Morning Jacket, Ariel Pink, Rahzel og Ira Glass úr This American Life.
Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira