Paul McCartney og Ringo Starr deila sviði 14. janúar 2014 20:30 Goðsagnirnar Paul McCartney og Ringo Starr koma fram á Grammy. Nordicphotos/Getty Goðsagnirnar Paul McCartney og Ringo Starr koma fram saman á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fer í 56. sinn þann 26. janúar í Los Angeles. Fyrir höfðu listamennirnir Taylor Swift, Keith Urban, ungstyrnið Kacey Musgraves, John Legend, Macklemore og Ryan Lewis koma fram. McCartney er tilnefndur til verðlauna á hátíðinni í ár, meðal annars fyrir besta rokklagið, sem ber titilinn Cut Me Some Slack, en það samdi hann ásamt Dave Grohl og Krist Noveseli úr Nirvana. Þeir fluttu lagið eftirminnlega á Sandy-tónleikunum sem fram fóru 12. desember 2012 í New York. Myndband af flutningnum má sjá hér fyrir neðan.Ringo Starr mun hljóta heiðursverðlaun í ár. Þá mun Carole King, sem hlaut MusiCares-heiðursverðlaunin í fyrra, koma fram með Söru Bareilles. Fleiri þungavigtarnöfn koma fram á hátíðinni í ár líkt og Metallica en þeir hafa ekki komið fram á hátíðinni síðan árið 1991, Stevie Wonder, Daft Punk, Nile Rodgers og Pharrell Williams. Þá koma Katy Perry, Lorde og Robin Thicke einnig fram, ásamt fleiri frábærum listamönnum. Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Goðsagnirnar Paul McCartney og Ringo Starr koma fram saman á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fer í 56. sinn þann 26. janúar í Los Angeles. Fyrir höfðu listamennirnir Taylor Swift, Keith Urban, ungstyrnið Kacey Musgraves, John Legend, Macklemore og Ryan Lewis koma fram. McCartney er tilnefndur til verðlauna á hátíðinni í ár, meðal annars fyrir besta rokklagið, sem ber titilinn Cut Me Some Slack, en það samdi hann ásamt Dave Grohl og Krist Noveseli úr Nirvana. Þeir fluttu lagið eftirminnlega á Sandy-tónleikunum sem fram fóru 12. desember 2012 í New York. Myndband af flutningnum má sjá hér fyrir neðan.Ringo Starr mun hljóta heiðursverðlaun í ár. Þá mun Carole King, sem hlaut MusiCares-heiðursverðlaunin í fyrra, koma fram með Söru Bareilles. Fleiri þungavigtarnöfn koma fram á hátíðinni í ár líkt og Metallica en þeir hafa ekki komið fram á hátíðinni síðan árið 1991, Stevie Wonder, Daft Punk, Nile Rodgers og Pharrell Williams. Þá koma Katy Perry, Lorde og Robin Thicke einnig fram, ásamt fleiri frábærum listamönnum.
Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira