Tenniskapparnir Serena Williams og Novak Djokovic komust bæði áfram í þriðju umferð Opna ástralska meistaramótinu.
Williams átti ekki í vandræðum með að Vesnu Dolonc og tók viðureignin aðeins eina klukkustund og þurfti sú bandaríska aðeins tvö sett, 6-1 og 6-2.
Serbinn Novak Djokovic vann Leonardo Mayer frá Argentínu en þrjú sett þurfti til að skera úr um sigurvegarann en leikurinn fór 6-0, 6-4 og 6-4.
Williams og Djokovic áfram á Opna ástralska
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið



Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær
Íslenski boltinn


Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð
Íslenski boltinn




