Varð heimskari í augum annarra Ugla Egilsdóttir skrifar 15. janúar 2014 20:30 Ragnheiður á Starbucks. Ragnheiður Sigurðardóttir framdi gjörning á Starbucks í Brussel sem ber heitið Glossy#2. Gjörningurinn er hluti af seríu um ímynd hins fullkomna kvenlíkama. „Þótt ég sé ekki tágrönn, eða há í loftinu, eins og módel og ballerínur, þá hef ég samt þá ímynd af líkama mínum. Og á oft bágt með að trúa eigin augum þegar ég lít í spegil,“ segir Ragnheiður. „Með gjörningnum langaði mig að koma af stað umræðu um þessa fullkomnu hárímynd ljóshærðra kvenna, og hvers vegna hárið hefur þetta yfirbragð heilagleika þegar það er orðið sítt og ljóst. Ég litaði hárið á mér ljóst fyrir fjórum árum, og fann að fólk tók mér öðruvísi fyrir vikið. Ég varð skyndilega heimskari í augum annarra, ekki eins sterk, og til í tuskið hvenær sem er og hvar sem er. Þetta viðhorf upplifði ég aldrei sem dökkhærð kona.“ Ragnheiður leggur stund á meistaranám í nútímasviðslistum við Háskólann í Gautaborg. Gjörningurinn er hluti af náminu. Hér að neðan er myndband af gjörningnum á Starbucks. Glossy #2 from Ragnheiður Bjarnarson on Vimeo. Menning Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Ragnheiður Sigurðardóttir framdi gjörning á Starbucks í Brussel sem ber heitið Glossy#2. Gjörningurinn er hluti af seríu um ímynd hins fullkomna kvenlíkama. „Þótt ég sé ekki tágrönn, eða há í loftinu, eins og módel og ballerínur, þá hef ég samt þá ímynd af líkama mínum. Og á oft bágt með að trúa eigin augum þegar ég lít í spegil,“ segir Ragnheiður. „Með gjörningnum langaði mig að koma af stað umræðu um þessa fullkomnu hárímynd ljóshærðra kvenna, og hvers vegna hárið hefur þetta yfirbragð heilagleika þegar það er orðið sítt og ljóst. Ég litaði hárið á mér ljóst fyrir fjórum árum, og fann að fólk tók mér öðruvísi fyrir vikið. Ég varð skyndilega heimskari í augum annarra, ekki eins sterk, og til í tuskið hvenær sem er og hvar sem er. Þetta viðhorf upplifði ég aldrei sem dökkhærð kona.“ Ragnheiður leggur stund á meistaranám í nútímasviðslistum við Háskólann í Gautaborg. Gjörningurinn er hluti af náminu. Hér að neðan er myndband af gjörningnum á Starbucks. Glossy #2 from Ragnheiður Bjarnarson on Vimeo.
Menning Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira