Miðasala á RIFF hefst á morgun 18. september 2013 08:45 Undirbúningur hefur verið í fullum gangi fyrir RIFF-kvikmyndahátíðina. fréttablaðið/pjetur Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst fimmtudaginn 26. september með frumsýningu á nýrri íslenskri mynd, Svona er Sanlitun, í leikstjórn Róberts Douglas. Hátíðinni, sem er sú tíunda í röðinni, lýkur 6. október með sýningu Lífs Adele, sem fékk Gullpálmann í Cannes. Miðasala hefst á morgun, fimmtudag, á Riff.is. Hátíðin hefur stækkað ört á undanförnum árum og fara sýningar fram í stórum sölum í Háskólabíói, Tjarnarbíói og í Norræna húsinu. Auk þess verður kvikmyndadagskrá RIFF úti um alla borg í litlum verslunum, á hárgreiðslustofum og hótelum undir nafninu RIFF Around Town. Þá teygir verkefnið RIFF úti á landi sig út um allt Ísland. Margar glænýjar myndir verða sýndar á hátíðinni eftir þekkta leikstjóra á borð við Jonathan Demme og Lukas Moodysson. Einnig verða sýndar framsæknar myndir eftir nýja leikstjóra sem keppa um Gyllta lundann. Á meðal mynda í ár eru Nestisboxið, sem sló í gegn á Cannes-hátíðinni í vor, Aðeins elskendur eftirlifandi eftir Jim Jarmusch og Snertur af synd eftir hinn kínverska Jia Zhangke. Einnig verða fimm grískar myndir sýndar. Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst fimmtudaginn 26. september með frumsýningu á nýrri íslenskri mynd, Svona er Sanlitun, í leikstjórn Róberts Douglas. Hátíðinni, sem er sú tíunda í röðinni, lýkur 6. október með sýningu Lífs Adele, sem fékk Gullpálmann í Cannes. Miðasala hefst á morgun, fimmtudag, á Riff.is. Hátíðin hefur stækkað ört á undanförnum árum og fara sýningar fram í stórum sölum í Háskólabíói, Tjarnarbíói og í Norræna húsinu. Auk þess verður kvikmyndadagskrá RIFF úti um alla borg í litlum verslunum, á hárgreiðslustofum og hótelum undir nafninu RIFF Around Town. Þá teygir verkefnið RIFF úti á landi sig út um allt Ísland. Margar glænýjar myndir verða sýndar á hátíðinni eftir þekkta leikstjóra á borð við Jonathan Demme og Lukas Moodysson. Einnig verða sýndar framsæknar myndir eftir nýja leikstjóra sem keppa um Gyllta lundann. Á meðal mynda í ár eru Nestisboxið, sem sló í gegn á Cannes-hátíðinni í vor, Aðeins elskendur eftirlifandi eftir Jim Jarmusch og Snertur af synd eftir hinn kínverska Jia Zhangke. Einnig verða fimm grískar myndir sýndar.
Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira