Fundu loks Steele og Grey 4. september 2013 21:00 Dakota Johnson og Charlie Hunnam fara með aðalhlutverkin í kvikmynd sem byggð er á 50 gráum skuggum. Nordicphotos/getty Dakota Johnson og Charlie Hunnam munu fara með hlutverk Anastasiu Steele og Christian Grey í kvikmynd sem byggð er á skáldsögunni Fimmtíu gráir skuggar. Sam Taylor Johnson mun leikstýra myndinni, en hún leikstýrði myndinni Nowhere Boy frá árinu 2009. Fyrir þá sem ekki þekkja til Dakota Johnson, þá er stúlkan fyrrverandi fyrirsæta og dóttir leikaranna Dons Johnson og Melanie Griffith. Hún hefur áður leikið í myndum á borð við 21 Jump Street, The Social Network og The Five-Year Engagement. Hunnam er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Jackson „Jax“ Teller í sjónvarpsþáttunum Sons of Anarchy. Hann fór einnig með aðalhlutverkið í stórmyndinni Pacific Rim í leikstjórn Guillermo del Toro. Griffith tilkynnti um ráðningu dóttur sinnar á Twitter síðu sinni og er afskaplega stolt af stúlkunni.My beautiful child Dakota has been chosen to play Anna Steele in 50 Shades!!! Look out world! Here she comes!!! #proudmama— Melanie Griffith (@MelanieGriffith) September 2, 2013 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Dakota Johnson og Charlie Hunnam munu fara með hlutverk Anastasiu Steele og Christian Grey í kvikmynd sem byggð er á skáldsögunni Fimmtíu gráir skuggar. Sam Taylor Johnson mun leikstýra myndinni, en hún leikstýrði myndinni Nowhere Boy frá árinu 2009. Fyrir þá sem ekki þekkja til Dakota Johnson, þá er stúlkan fyrrverandi fyrirsæta og dóttir leikaranna Dons Johnson og Melanie Griffith. Hún hefur áður leikið í myndum á borð við 21 Jump Street, The Social Network og The Five-Year Engagement. Hunnam er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Jackson „Jax“ Teller í sjónvarpsþáttunum Sons of Anarchy. Hann fór einnig með aðalhlutverkið í stórmyndinni Pacific Rim í leikstjórn Guillermo del Toro. Griffith tilkynnti um ráðningu dóttur sinnar á Twitter síðu sinni og er afskaplega stolt af stúlkunni.My beautiful child Dakota has been chosen to play Anna Steele in 50 Shades!!! Look out world! Here she comes!!! #proudmama— Melanie Griffith (@MelanieGriffith) September 2, 2013
Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein