Framleiðir útivistarfatnað í Kína: Segjum aldrei made in Iceland Valur Grettisson skrifar 15. ágúst 2013 07:00 Ágúst Þór Eiríksson Brugðist hefur verið við ábendingum Neytendastofu. „Við segjum aldrei made in Iceland,“ segir Ágúst Þór Eiríksson, framkvæmdastjóri Drífu, sem framleiðir útivistarfatnaðinn Icewear og Norwear. Neytendastofa úrskurðaði í gær að fyrirtækið væri brotlegt gegn lögum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu. Föt fyrirtækisins, meðal annars lopahúfa og vettlingar, voru merkt með íslenska fánanum. Vörurnar voru framleiddar meðal annars í Kína en engar merkingar var að finna um uppruna þeirra að öðru leyti. Neytendastofa telur þessa framsetningu villandi fyrir kaupandann, en stór hluti þeirra eru ferðamenn sem telja sig vera að kaupa íslenskar vörur. „Við erum búin að breyta þessu,“ segir Ágúst Þór en fyrirtækið hefur þegar brugðist við athugasemdum Neytendastofu um að merkja ekki vörurnar með íslenska fánanum. Aðspurður hvort þeir muni þá að auki merkja vöruna með framleiðslulandi svarar Ágúst: „Það er ekki skylda að gera slíkt. En við leggjum áherslu á að þarna er um íslenska hönnun að ræða.“ Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Sjá meira
„Við segjum aldrei made in Iceland,“ segir Ágúst Þór Eiríksson, framkvæmdastjóri Drífu, sem framleiðir útivistarfatnaðinn Icewear og Norwear. Neytendastofa úrskurðaði í gær að fyrirtækið væri brotlegt gegn lögum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu. Föt fyrirtækisins, meðal annars lopahúfa og vettlingar, voru merkt með íslenska fánanum. Vörurnar voru framleiddar meðal annars í Kína en engar merkingar var að finna um uppruna þeirra að öðru leyti. Neytendastofa telur þessa framsetningu villandi fyrir kaupandann, en stór hluti þeirra eru ferðamenn sem telja sig vera að kaupa íslenskar vörur. „Við erum búin að breyta þessu,“ segir Ágúst Þór en fyrirtækið hefur þegar brugðist við athugasemdum Neytendastofu um að merkja ekki vörurnar með íslenska fánanum. Aðspurður hvort þeir muni þá að auki merkja vöruna með framleiðslulandi svarar Ágúst: „Það er ekki skylda að gera slíkt. En við leggjum áherslu á að þarna er um íslenska hönnun að ræða.“
Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Sjá meira