Seldi vínyl til að fjármagna plötuna Freyr Bjarnason skrifar 29. janúar 2013 06:00 Þórir seldi hluta af vínylsafninu sínu til að fjármagna nýja plötu.mynd/valli Tónlistarmaðurinn Þórir Georg seldi hluta af vínylsafninu sínu til þess að fjármagna nýjustu plötu sína, I Will Die and You Will Die and It Will Be Alright, sem kom út fyrir jól. Aðspurður segir Þórir að vínylplöturnar hafi verið á milli 50 til 100 talsins og hann hafi selt þær áður en hann gerði útgáfusamning við Kimi Records, því til stóð að hann gæfi hana út sjálfur og til þess vantaði hann peninga. „Kimi talaði við mig þegar platan var tilbúin og ég var við það að gefa út. Þá voru þeir búnir að heyra hana og höfðu samband," segir Þórir. Hann á enn sex til sjö hundruð vínylplötur eftir í safninu sínu og segist því ekki hafa selt sínar helstu gersemar. „Þetta voru þrjú hundruð allt í allt sem ég tók til hliðar og bauð til sölu. Þetta voru góðar plötur en engir safngripir, þannig." Mælirðu með þessu fyrir aðra sem ætla að gefa út plötur? „Já, já, alveg eins og hvað annað. Menn verða að finna leiðir." Þórir hefur verið duglegur að spila erlendis í gegnum árin. Í nóvember fór hann í tveggja vikna ferð um Þýskaland sem gekk vel. Næsta haust fer hann svo aftur til Þýskalands en einnig til Frakklands, Sviss og Austurríkis. Tónlist Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Þórir Georg seldi hluta af vínylsafninu sínu til þess að fjármagna nýjustu plötu sína, I Will Die and You Will Die and It Will Be Alright, sem kom út fyrir jól. Aðspurður segir Þórir að vínylplöturnar hafi verið á milli 50 til 100 talsins og hann hafi selt þær áður en hann gerði útgáfusamning við Kimi Records, því til stóð að hann gæfi hana út sjálfur og til þess vantaði hann peninga. „Kimi talaði við mig þegar platan var tilbúin og ég var við það að gefa út. Þá voru þeir búnir að heyra hana og höfðu samband," segir Þórir. Hann á enn sex til sjö hundruð vínylplötur eftir í safninu sínu og segist því ekki hafa selt sínar helstu gersemar. „Þetta voru þrjú hundruð allt í allt sem ég tók til hliðar og bauð til sölu. Þetta voru góðar plötur en engir safngripir, þannig." Mælirðu með þessu fyrir aðra sem ætla að gefa út plötur? „Já, já, alveg eins og hvað annað. Menn verða að finna leiðir." Þórir hefur verið duglegur að spila erlendis í gegnum árin. Í nóvember fór hann í tveggja vikna ferð um Þýskaland sem gekk vel. Næsta haust fer hann svo aftur til Þýskalands en einnig til Frakklands, Sviss og Austurríkis.
Tónlist Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp