Lagerbäck: Eiður var jákvæður Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. janúar 2013 06:00 Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson aðstoðarþjálfari fara yfir málin í gær. Fréttablaðið / Pjetur Íslenska landsliðið spilar æfingaleik gegn Rússum á Marbella á Spáni þann 6. febrúar næstkomandi. Leikurinn er liður í undirbúningi landsliðsins fyrir leikinn gegn Slóvenum í undankeppni HM. Sá leikur fer fram í lok mars. Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari valdi ekki þá þrjá leikmenn sem verða í banni í þeim í hópinn núna. Það eru Kári Árnason, Grétar Rafn Steinsson og Rúrik Gíslason. Frá því Lagerbäck tók við liðinu hefur hann aðeins einu sinni valið Eið Smára Guðjohnsen í landsliðshóp. Hann valdi hann í annað sinn í gær en Eiður hefur verið að leika mjög vel í Belgíu í vetur. „Ég hitti Eið í Belgíu um síðustu helgi og ræddi við hann um landsliðið. Hann var jákvæður og er til í að koma aftur í hópinn. Við sjáum svo til hvað gerist. Eiður er frábær leikmaður og það var ánægjulegt að heyra hvað hann var jákvæður í okkar spjalli," sagði Svíinn á blaðamannafundi Knattspyrnusambandsins í gær. Rússneska landsliðið er eitt sterkasta landslið heims og situr í níunda sæti á heimslista FIFA. Það er undir stjórn Ítalans Fabio Capello. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, greindi frá því að vinur á Ítalíu hefði komið að máli að þessi leikur gæti farið fram. Hvaða vinur það var kom þó ekki fram. „Það er frábært að spila gegn Rússum. Við viljum spila gegn bestu liðunum." Það er ekki bara Eiður Smári sem snýr aftur í hópinn. Kolbeinn Sigþórsson er einnig kominn til baka eftir erfið meiðsli. „Það er frábært að fá Kolbein aftur inn í hópinn. Við þurfum hann. Kolbeinn er að æfa af fullum krafti með Ajax og er orðinn 100 prósenta góður. Það er því ánægjuefni að hann standi okkur aftur til boða." Lagerbäck segist gjarnan vilja vera kominn með fleiri stig í undankeppni HM en hann fer ekkert í grafgötur með að stefnan sé sett á annað sæti riðilsins. Það sæti gefur rétt til þess að keppa í umspili. Íslenski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira
Íslenska landsliðið spilar æfingaleik gegn Rússum á Marbella á Spáni þann 6. febrúar næstkomandi. Leikurinn er liður í undirbúningi landsliðsins fyrir leikinn gegn Slóvenum í undankeppni HM. Sá leikur fer fram í lok mars. Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari valdi ekki þá þrjá leikmenn sem verða í banni í þeim í hópinn núna. Það eru Kári Árnason, Grétar Rafn Steinsson og Rúrik Gíslason. Frá því Lagerbäck tók við liðinu hefur hann aðeins einu sinni valið Eið Smára Guðjohnsen í landsliðshóp. Hann valdi hann í annað sinn í gær en Eiður hefur verið að leika mjög vel í Belgíu í vetur. „Ég hitti Eið í Belgíu um síðustu helgi og ræddi við hann um landsliðið. Hann var jákvæður og er til í að koma aftur í hópinn. Við sjáum svo til hvað gerist. Eiður er frábær leikmaður og það var ánægjulegt að heyra hvað hann var jákvæður í okkar spjalli," sagði Svíinn á blaðamannafundi Knattspyrnusambandsins í gær. Rússneska landsliðið er eitt sterkasta landslið heims og situr í níunda sæti á heimslista FIFA. Það er undir stjórn Ítalans Fabio Capello. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, greindi frá því að vinur á Ítalíu hefði komið að máli að þessi leikur gæti farið fram. Hvaða vinur það var kom þó ekki fram. „Það er frábært að spila gegn Rússum. Við viljum spila gegn bestu liðunum." Það er ekki bara Eiður Smári sem snýr aftur í hópinn. Kolbeinn Sigþórsson er einnig kominn til baka eftir erfið meiðsli. „Það er frábært að fá Kolbein aftur inn í hópinn. Við þurfum hann. Kolbeinn er að æfa af fullum krafti með Ajax og er orðinn 100 prósenta góður. Það er því ánægjuefni að hann standi okkur aftur til boða." Lagerbäck segist gjarnan vilja vera kominn með fleiri stig í undankeppni HM en hann fer ekkert í grafgötur með að stefnan sé sett á annað sæti riðilsins. Það sæti gefur rétt til þess að keppa í umspili.
Íslenski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira