Hallbera Guðný Gísladóttir mun ganga til liðs við Val þegar að opnað verður fyrir félagaskipti á Íslandi þann 15. júlí næstkomandi.
Fram að því er Hallbera samningsbundin ítalska félaginu Torres en hún gekk nýverið í raðir ítölsku meistaranna.
Hallbera Guðný þekkir vel til í Val enda á hún 120 leiki að baki með félaginu í efstu deild. Hún er þar að auki margreynd landsliðskona.
Hallbera snýr aftur í Val
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið





Skórnir hennar seldust upp á mínútu
Körfubolti

„Ég var bara með niðurgang“
Fótbolti



„Heilt yfir var ég bara sáttur“
Fótbolti
