Stelpurnar sækja á Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. desember 2013 12:00 Ungar fimleikameyjar hjá Gerplu. Mynd/Vilhelm Knattspyrna er vinsælasta íþróttin á Íslandi sé miðað við iðkendatölur Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Golf er næstvinsælasta íþróttin og í þriðja sæti eru hestaíþróttir.ÍSÍ birti iðkendatölur sínar í vikunni fyrir árið 2012. Iðkun jókst um 1,2 prósent á milli áranna 2011 og 2012 en þær voru 119.810 stundaðar af 86 þúsund einstaklingum. Jafngildir það að tæp 27% þjóðarinnar stundi íþróttir með íþróttafélagi innan ÍSÍ. Um nánast óbreytt hlutfall er að ræða á milli ára.Yfirlitið í heild sinni má sjá hér. Tæplega helmingur iðkana var stundaður af börnum 15 ára og yngri eða um 47%. 60,9% iðkana voru stundaðar af körlum og 39,1% af konum. Þegar kynjamunurinn í yngri hópnum er skoðaður einn og sér er munurinn minni. Um 45% iðkana er stúlkna og 55% stráka. Þátttaka í knattspyrnu var mest með 19.672 iðkendur. Næst kemur golf með 17.129 iðkendur og í þriðja sæti hestaíþróttir með 10.783 iðkendur. Hlutfallsleg aukning í iðkendafjölda var mest í lyftingum þar sem fjöldinn fór úr 293 árið 2011 í 459 árið 2012. Um 57% aukningu er að ræða. Næst var aukningin mest í kraftlyftingum eða 51,2% og í þriðja sæti í þríþraut eða 23%. Mests fækkun í iðkendafjölda var í akstursíþróttum þar sem iðkendur fóru úr 1.111 í 692 á milli ára sem svarar til 61% fækkunar. Iðkendum í hnefaleikum fækkaði úr 725 í 491 eða um 48%. Iðkendum á listskautum fækkaði um 30%. Hér að neðan má sjá þær tíu íþróttagreinar með mestan iðkendafjölda: 1. Knattspyrna 19.672 iðkendur 2. Golf 17.129 3. Hestaíþróttir 10.783 4. Fimleikar 9.656 5. Handbolti 7.936 6. Körfubolti 6.644 7. Frjálsíþróttir 4.667 8. Badminton 4.535 9. Dans 3.871 10. Skotfimi 3.311 Íþróttir Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Fleiri fréttir Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Sjá meira
Knattspyrna er vinsælasta íþróttin á Íslandi sé miðað við iðkendatölur Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Golf er næstvinsælasta íþróttin og í þriðja sæti eru hestaíþróttir.ÍSÍ birti iðkendatölur sínar í vikunni fyrir árið 2012. Iðkun jókst um 1,2 prósent á milli áranna 2011 og 2012 en þær voru 119.810 stundaðar af 86 þúsund einstaklingum. Jafngildir það að tæp 27% þjóðarinnar stundi íþróttir með íþróttafélagi innan ÍSÍ. Um nánast óbreytt hlutfall er að ræða á milli ára.Yfirlitið í heild sinni má sjá hér. Tæplega helmingur iðkana var stundaður af börnum 15 ára og yngri eða um 47%. 60,9% iðkana voru stundaðar af körlum og 39,1% af konum. Þegar kynjamunurinn í yngri hópnum er skoðaður einn og sér er munurinn minni. Um 45% iðkana er stúlkna og 55% stráka. Þátttaka í knattspyrnu var mest með 19.672 iðkendur. Næst kemur golf með 17.129 iðkendur og í þriðja sæti hestaíþróttir með 10.783 iðkendur. Hlutfallsleg aukning í iðkendafjölda var mest í lyftingum þar sem fjöldinn fór úr 293 árið 2011 í 459 árið 2012. Um 57% aukningu er að ræða. Næst var aukningin mest í kraftlyftingum eða 51,2% og í þriðja sæti í þríþraut eða 23%. Mests fækkun í iðkendafjölda var í akstursíþróttum þar sem iðkendur fóru úr 1.111 í 692 á milli ára sem svarar til 61% fækkunar. Iðkendum í hnefaleikum fækkaði úr 725 í 491 eða um 48%. Iðkendum á listskautum fækkaði um 30%. Hér að neðan má sjá þær tíu íþróttagreinar með mestan iðkendafjölda: 1. Knattspyrna 19.672 iðkendur 2. Golf 17.129 3. Hestaíþróttir 10.783 4. Fimleikar 9.656 5. Handbolti 7.936 6. Körfubolti 6.644 7. Frjálsíþróttir 4.667 8. Badminton 4.535 9. Dans 3.871 10. Skotfimi 3.311
Íþróttir Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Fleiri fréttir Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Sjá meira