Andres Iniesta hefur skrifað undir nýjan samning við Barcelona. Samningurinn gildi til ársins 2018.
Iniesta, sem er í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Barca, hefur verið á mála hjá liðinu frá tólf ára aldri. Hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna bæði með evrópsku félagsliði og landsliði Spánverja.
Iniesta, sem var valinn knattspyrnumaður ársins í Evrópu árið 2012, verður 34 ára þegar samningur hans við Barcelona rennur út.
Iniesta hjá Barcelona til 2018
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið





Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“
Íslenski boltinn



Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits
Enski boltinn


ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík
Íslenski boltinn