Óveðrið nær hámarki í dag 25. desember 2013 12:14 Björgunarsveitarmenn að störfum í gærkvöld Mynd/Guðbrandur Örn Arnarson Hvassviðrið sem nú gengur yfir landið mun ná hámarki sínu síðar í dag að sögn veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Víða er lítið ferðaveður og snjófjóðahætta meðal annars í Súðavíkurhlíð. Fólk er hvatt til að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu "og fylgjast vel með veðurspá, fara eftir því þegar Vegagerðin lokar vegum. Það er hægt að sjá það á vefnum hjá þeim. Það er ekki alltaf bara snjór, eða mikil ofankoma, sem gerir það að verkum að það sé ófært heldur er hálkan líka hættuleg, það er mjög erfitt að keyra í mikilli hálku og vindi," segir hún," segir Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofunni, segir að bæta eigi í vindinn eftir því sem líður á daginn. Lítið ferðaveður verður í dag og fer vindhraði allt upp í 30 til 35 m/s undir Kjalarnesi eftir hádegi. Fært er um Hellisheiði en þar er hálka á skafrenningur. Hálka og óveður er undir Eyjafjöllum. Þeir sem hyggjast ferðast í dag er bent á að skoða veðurspá og færð áður en haldið er af stað. Veður Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Sjá meira
Hvassviðrið sem nú gengur yfir landið mun ná hámarki sínu síðar í dag að sögn veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Víða er lítið ferðaveður og snjófjóðahætta meðal annars í Súðavíkurhlíð. Fólk er hvatt til að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu "og fylgjast vel með veðurspá, fara eftir því þegar Vegagerðin lokar vegum. Það er hægt að sjá það á vefnum hjá þeim. Það er ekki alltaf bara snjór, eða mikil ofankoma, sem gerir það að verkum að það sé ófært heldur er hálkan líka hættuleg, það er mjög erfitt að keyra í mikilli hálku og vindi," segir hún," segir Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofunni, segir að bæta eigi í vindinn eftir því sem líður á daginn. Lítið ferðaveður verður í dag og fer vindhraði allt upp í 30 til 35 m/s undir Kjalarnesi eftir hádegi. Fært er um Hellisheiði en þar er hálka á skafrenningur. Hálka og óveður er undir Eyjafjöllum. Þeir sem hyggjast ferðast í dag er bent á að skoða veðurspá og færð áður en haldið er af stað.
Veður Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Sjá meira