Ragnar Kjartansson tilnefndur til Artes Mundi verðlaunanna Stefán Árni Pálsson skrifar 12. desember 2013 09:44 Ragnar Kjartansson mynd/GVA Ragnar Kjartansson er tilnefndur til myndlistaverðlaunanna Artes Mundi í Bretlandi en þau eru ein virtustu á Bretlandseyjum. Verðlaunin eru aðeins afhent á tveggja ára fresti en tíu listamenn eru tilnefndir. Verðlaunin eru sérstaklega ætluð þeim listamönnum sem hafa ekki vakið heimsathygli á sínu sviði. Vefur BBC greinir frá þessu í morgun. Verðlaunin verða afhent í janúar árið 2015 og fær sigurvegarinn 40 þúsund pund eða tæplega átta milljónir í verðlaunafé. Verk listamanna verða til sýnis í Cardiff, Wales í sautján vikur en alls bárust 800 tilnefningar frá 70 löndum. Í augnablikinu er Ragnar með verk sitt The Visitor til sýnis í gallerí Kling og Bang en hann var í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið í lok nóvember. Ragnar seldi á dögunum öll eintökin af The Visitor á rúmlega 80 milljónir íslenskra króna.Hér að neðan má sjá hvaða listamenn eru tilnefndir: CARLOS BUNGA (Portúgal) OMER FAST (Ísrael) THEASTER GATES (Bandaríkin) SANJA IVEKOVIC (Króatía)RAGNAR KJARTANSSON (Ísland) SHARON LOCKHART (Bandaríkin) RENATA LUCAS (Brasilía) RENZO MARTENS (Holland) KAREN MIRZA and BRAD BUTLER (Bretland) Myndlist Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Ragnar Kjartansson er tilnefndur til myndlistaverðlaunanna Artes Mundi í Bretlandi en þau eru ein virtustu á Bretlandseyjum. Verðlaunin eru aðeins afhent á tveggja ára fresti en tíu listamenn eru tilnefndir. Verðlaunin eru sérstaklega ætluð þeim listamönnum sem hafa ekki vakið heimsathygli á sínu sviði. Vefur BBC greinir frá þessu í morgun. Verðlaunin verða afhent í janúar árið 2015 og fær sigurvegarinn 40 þúsund pund eða tæplega átta milljónir í verðlaunafé. Verk listamanna verða til sýnis í Cardiff, Wales í sautján vikur en alls bárust 800 tilnefningar frá 70 löndum. Í augnablikinu er Ragnar með verk sitt The Visitor til sýnis í gallerí Kling og Bang en hann var í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið í lok nóvember. Ragnar seldi á dögunum öll eintökin af The Visitor á rúmlega 80 milljónir íslenskra króna.Hér að neðan má sjá hvaða listamenn eru tilnefndir: CARLOS BUNGA (Portúgal) OMER FAST (Ísrael) THEASTER GATES (Bandaríkin) SANJA IVEKOVIC (Króatía)RAGNAR KJARTANSSON (Ísland) SHARON LOCKHART (Bandaríkin) RENATA LUCAS (Brasilía) RENZO MARTENS (Holland) KAREN MIRZA and BRAD BUTLER (Bretland)
Myndlist Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira