KR vann í Grindavík | Úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. desember 2013 18:22 Ebone Henry skoraði 26 stig fyrir KR í dag. Mynd/Daníel Þrír leikir fóru fram í Domino's-deild kvenna í dag. KR-ingar gerðu góða ferð til Grindavíkur og unnu 20 stiga sigur, 72-52. Fyrr í dag hafði Snæfell betur gegn Keflavík í toppslag deildarinnar. Ebone Henry skoraði 26 stig fyrir KR-inga sem höfðu forystu í hálfleik, 33-23. Hún tók þar að auki sextán fráköst. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði fimmtán stig og tók sextán fráköst. Ingibjörg Jakobsdóttir var atkvæðamest í liði Grindavíkur með þrettán stig og ellefu fráköst. Með sigrinum jafnaði KR lið Grindavíkur að stigum en bæði eru með tólf stig, líkt og Valur og Hamar í 4.-7. sæti deildarinnar. Valur vann öruggan sigur á Njarðvík, 79-46. Hallveig Jónsdóttir skoraði átján stig fyrir Val en alls komust tíu leikmenn Vals á blað. Jaleesa Butler skoraði aðeins sex stig í leiknum en tók ellefu fráköst. Jasmine Beverly skoraði 20 stig fyrir Njarðvík sem er í áttunda og neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig. Þetta voru síðustu leikir deildarinnar fyrir jólafrí en keppni hefst að nýju þann 4. janúar.Úrslit dagsins:Keflavík-Snæfell 58-84 (18-20, 13-24, 15-18, 12-22)Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 18/15 fráköst, Porsche Landry 16/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 11/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 8/7 fráköst, Lovísa Falsdóttir 4, Thelma Dís Ágústsdóttir 1.Snæfell: Chynna Unique Brown 21/9 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 20/14 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 15/8 fráköst/8 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 9/8 fráköst/3 varin skot, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst.Grindavík-KR 52-72 (13-17, 10-16, 15-20, 14-19)Grindavík: Ingibjörg Jakobsdóttir 13/11 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 9, María Ben Erlingsdóttir 8/5 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/12 fráköst, Lauren Oosdyke 6/6 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6, Katrín Ösp Eyberg 3, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0, Alda Kristinsdóttir 0, Marín Rós Karlsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0.KR: Ebone Henry 26/16 fráköst/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/16 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/8 fráköst/5 stoðsendingar, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7/5 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 6, Anna María Ævarsdóttir 5, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0/9 fráköst.Valur-Njarðvík 79-46 (20-17, 19-12, 12-8, 28-9)Valur: Hallveig Jónsdóttir 18, Rut Herner Konráðsdóttir 14/10 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 10/6 fráköst, María Björnsdóttir 9/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/5 stoðsendingar, Jaleesa Butler 6/8 fráköst/11 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 5, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/7 fráköst/5 stolnir, Margrét Ósk Einarsdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 3/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 0/5 stoðsendingar.Njarðvík: Jasmine Beverly 20/9 fráköst/3 varin skot, Sara Dögg Margeirsdóttir 9, Aníta Carter Kristmundsdóttir 6, Salbjörg Sævarsdóttir 5/3 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 0/4 fráköst0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/6 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Domino's-deild kvenna í dag. KR-ingar gerðu góða ferð til Grindavíkur og unnu 20 stiga sigur, 72-52. Fyrr í dag hafði Snæfell betur gegn Keflavík í toppslag deildarinnar. Ebone Henry skoraði 26 stig fyrir KR-inga sem höfðu forystu í hálfleik, 33-23. Hún tók þar að auki sextán fráköst. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði fimmtán stig og tók sextán fráköst. Ingibjörg Jakobsdóttir var atkvæðamest í liði Grindavíkur með þrettán stig og ellefu fráköst. Með sigrinum jafnaði KR lið Grindavíkur að stigum en bæði eru með tólf stig, líkt og Valur og Hamar í 4.-7. sæti deildarinnar. Valur vann öruggan sigur á Njarðvík, 79-46. Hallveig Jónsdóttir skoraði átján stig fyrir Val en alls komust tíu leikmenn Vals á blað. Jaleesa Butler skoraði aðeins sex stig í leiknum en tók ellefu fráköst. Jasmine Beverly skoraði 20 stig fyrir Njarðvík sem er í áttunda og neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig. Þetta voru síðustu leikir deildarinnar fyrir jólafrí en keppni hefst að nýju þann 4. janúar.Úrslit dagsins:Keflavík-Snæfell 58-84 (18-20, 13-24, 15-18, 12-22)Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 18/15 fráköst, Porsche Landry 16/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 11/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 8/7 fráköst, Lovísa Falsdóttir 4, Thelma Dís Ágústsdóttir 1.Snæfell: Chynna Unique Brown 21/9 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 20/14 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 15/8 fráköst/8 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 9/8 fráköst/3 varin skot, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst.Grindavík-KR 52-72 (13-17, 10-16, 15-20, 14-19)Grindavík: Ingibjörg Jakobsdóttir 13/11 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 9, María Ben Erlingsdóttir 8/5 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/12 fráköst, Lauren Oosdyke 6/6 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6, Katrín Ösp Eyberg 3, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0, Alda Kristinsdóttir 0, Marín Rós Karlsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0.KR: Ebone Henry 26/16 fráköst/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/16 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/8 fráköst/5 stoðsendingar, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7/5 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 6, Anna María Ævarsdóttir 5, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0/9 fráköst.Valur-Njarðvík 79-46 (20-17, 19-12, 12-8, 28-9)Valur: Hallveig Jónsdóttir 18, Rut Herner Konráðsdóttir 14/10 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 10/6 fráköst, María Björnsdóttir 9/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/5 stoðsendingar, Jaleesa Butler 6/8 fráköst/11 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 5, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/7 fráköst/5 stolnir, Margrét Ósk Einarsdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 3/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 0/5 stoðsendingar.Njarðvík: Jasmine Beverly 20/9 fráköst/3 varin skot, Sara Dögg Margeirsdóttir 9, Aníta Carter Kristmundsdóttir 6, Salbjörg Sævarsdóttir 5/3 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 0/4 fráköst0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/6 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Sjá meira