KR vann í Grindavík | Úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. desember 2013 18:22 Ebone Henry skoraði 26 stig fyrir KR í dag. Mynd/Daníel Þrír leikir fóru fram í Domino's-deild kvenna í dag. KR-ingar gerðu góða ferð til Grindavíkur og unnu 20 stiga sigur, 72-52. Fyrr í dag hafði Snæfell betur gegn Keflavík í toppslag deildarinnar. Ebone Henry skoraði 26 stig fyrir KR-inga sem höfðu forystu í hálfleik, 33-23. Hún tók þar að auki sextán fráköst. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði fimmtán stig og tók sextán fráköst. Ingibjörg Jakobsdóttir var atkvæðamest í liði Grindavíkur með þrettán stig og ellefu fráköst. Með sigrinum jafnaði KR lið Grindavíkur að stigum en bæði eru með tólf stig, líkt og Valur og Hamar í 4.-7. sæti deildarinnar. Valur vann öruggan sigur á Njarðvík, 79-46. Hallveig Jónsdóttir skoraði átján stig fyrir Val en alls komust tíu leikmenn Vals á blað. Jaleesa Butler skoraði aðeins sex stig í leiknum en tók ellefu fráköst. Jasmine Beverly skoraði 20 stig fyrir Njarðvík sem er í áttunda og neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig. Þetta voru síðustu leikir deildarinnar fyrir jólafrí en keppni hefst að nýju þann 4. janúar.Úrslit dagsins:Keflavík-Snæfell 58-84 (18-20, 13-24, 15-18, 12-22)Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 18/15 fráköst, Porsche Landry 16/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 11/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 8/7 fráköst, Lovísa Falsdóttir 4, Thelma Dís Ágústsdóttir 1.Snæfell: Chynna Unique Brown 21/9 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 20/14 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 15/8 fráköst/8 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 9/8 fráköst/3 varin skot, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst.Grindavík-KR 52-72 (13-17, 10-16, 15-20, 14-19)Grindavík: Ingibjörg Jakobsdóttir 13/11 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 9, María Ben Erlingsdóttir 8/5 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/12 fráköst, Lauren Oosdyke 6/6 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6, Katrín Ösp Eyberg 3, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0, Alda Kristinsdóttir 0, Marín Rós Karlsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0.KR: Ebone Henry 26/16 fráköst/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/16 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/8 fráköst/5 stoðsendingar, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7/5 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 6, Anna María Ævarsdóttir 5, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0/9 fráköst.Valur-Njarðvík 79-46 (20-17, 19-12, 12-8, 28-9)Valur: Hallveig Jónsdóttir 18, Rut Herner Konráðsdóttir 14/10 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 10/6 fráköst, María Björnsdóttir 9/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/5 stoðsendingar, Jaleesa Butler 6/8 fráköst/11 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 5, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/7 fráköst/5 stolnir, Margrét Ósk Einarsdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 3/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 0/5 stoðsendingar.Njarðvík: Jasmine Beverly 20/9 fráköst/3 varin skot, Sara Dögg Margeirsdóttir 9, Aníta Carter Kristmundsdóttir 6, Salbjörg Sævarsdóttir 5/3 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 0/4 fráköst0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/6 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Fleiri fréttir Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Domino's-deild kvenna í dag. KR-ingar gerðu góða ferð til Grindavíkur og unnu 20 stiga sigur, 72-52. Fyrr í dag hafði Snæfell betur gegn Keflavík í toppslag deildarinnar. Ebone Henry skoraði 26 stig fyrir KR-inga sem höfðu forystu í hálfleik, 33-23. Hún tók þar að auki sextán fráköst. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði fimmtán stig og tók sextán fráköst. Ingibjörg Jakobsdóttir var atkvæðamest í liði Grindavíkur með þrettán stig og ellefu fráköst. Með sigrinum jafnaði KR lið Grindavíkur að stigum en bæði eru með tólf stig, líkt og Valur og Hamar í 4.-7. sæti deildarinnar. Valur vann öruggan sigur á Njarðvík, 79-46. Hallveig Jónsdóttir skoraði átján stig fyrir Val en alls komust tíu leikmenn Vals á blað. Jaleesa Butler skoraði aðeins sex stig í leiknum en tók ellefu fráköst. Jasmine Beverly skoraði 20 stig fyrir Njarðvík sem er í áttunda og neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig. Þetta voru síðustu leikir deildarinnar fyrir jólafrí en keppni hefst að nýju þann 4. janúar.Úrslit dagsins:Keflavík-Snæfell 58-84 (18-20, 13-24, 15-18, 12-22)Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 18/15 fráköst, Porsche Landry 16/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 11/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 8/7 fráköst, Lovísa Falsdóttir 4, Thelma Dís Ágústsdóttir 1.Snæfell: Chynna Unique Brown 21/9 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 20/14 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 15/8 fráköst/8 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 9/8 fráköst/3 varin skot, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst.Grindavík-KR 52-72 (13-17, 10-16, 15-20, 14-19)Grindavík: Ingibjörg Jakobsdóttir 13/11 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 9, María Ben Erlingsdóttir 8/5 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/12 fráköst, Lauren Oosdyke 6/6 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6, Katrín Ösp Eyberg 3, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0, Alda Kristinsdóttir 0, Marín Rós Karlsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0.KR: Ebone Henry 26/16 fráköst/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/16 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/8 fráköst/5 stoðsendingar, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7/5 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 6, Anna María Ævarsdóttir 5, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0/9 fráköst.Valur-Njarðvík 79-46 (20-17, 19-12, 12-8, 28-9)Valur: Hallveig Jónsdóttir 18, Rut Herner Konráðsdóttir 14/10 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 10/6 fráköst, María Björnsdóttir 9/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/5 stoðsendingar, Jaleesa Butler 6/8 fráköst/11 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 5, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/7 fráköst/5 stolnir, Margrét Ósk Einarsdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 3/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 0/5 stoðsendingar.Njarðvík: Jasmine Beverly 20/9 fráköst/3 varin skot, Sara Dögg Margeirsdóttir 9, Aníta Carter Kristmundsdóttir 6, Salbjörg Sævarsdóttir 5/3 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 0/4 fráköst0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/6 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Fleiri fréttir Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Sjá meira