Sjón, Jón Kalmann, Guðmundur Andri, Eiríkur og Vigdís fá Gullmiða Jakob Bjarnar skrifar 1. desember 2013 18:00 Nú rétt í þessu var tilkynnt um tilnefningar til hinna Íslensku bókmenntaverðlauna 2013 í Listasafni Íslands, svonefndan Gullmiða. Nýr flokkur var kynntur til sögunnar sem eru barna- og unglingabækur. Fimm bækur eru tilnefndar og og munu þær keppa um Íslensku bókmenntaverðlaunin og eina milljón sem fylgir þeim. Formenn dómnefndanna þriggja munu velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki ásamt forsetaskipuðum formanni lokadómnefndar. Íslensku bókmenntaverðlaunin 2013 verða afhent um mánaðamótin janúar-febrúar á komandi ári af forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, á Bessastöðum.Fagurbókmenntirnar Fagurbókmenntirnar njóta yfirleitt mestrar athygli og er þar fátt sem kemur á óvart, sé litið til greinar sem birtist í Fréttablaðinu fyrir viku, ef undan er skilinn Eiríkur Guðmundsson sem ekki var þar meðal kandídata. En, fleiri voru þar nefndir, margir kallaðir en fáir útvaldir. Dómnefnd skipuðu: Þorgerður Elín Sigurðardóttir – Formaður, Erna Guðrún Árnadóttir og Tyrfingur Tyrfingsson. Eftirfarandi bækur eru tilnefndar: Eiríkur Guðmundsson 1983 Útgefandi: Bjartur Guðmundur Andri Thorsson Sæmd Útgefandi: JPV útgáfa Jón Kalman Stefánsson Fiskarnir hafa enga fætur Útgefandi: Bjartur Sjón Mánasteinn – Drengurinn sem aldrei var til Útgefandi: JPV útgáfa Vigdís Grímsdóttir Dísusaga – Konan með gulu töskuna Útgefandi: JPV útgáfaFræðibækur og rit almenns efnis Vatn er ofarlega á baugi í þessum flokki. Fáum kemur á óvart að Sölvi Björn Sigurðsson sé meðal þeirra sem fá tilefningu fyrir stórvirki sitt um vötn og veiði, né heldur það að Guðmundur Páll Ólafsson heitinn sé tilnefndur fyrir Vatnið í náttúru Íslands. Aðrar bækur komu einnig til álita í áðurnefndri grein í Fréttablaðinu. Dómnefnd skipuðu: Þóra Arnórsdóttir – Formaður, Hildigunnur Sverrisdóttir og Pétur Þorsteinn Óskarsson. Eftirfarandi bækur eru tilnefndar: Gísli Sigurðsson Leiftur á horfinni öld – Hvað er merkilegt við íslenskar fornbókmenntir? Útgefandi: Mál og menning Guðbjörg Kristjánsdóttir Íslenska teiknibókin Útgefandi: Crymogea Guðmundur Páll Ólafsson Vatnið í náttúru Íslands Útgefandi: Mál og menning Jón Gauti Jónsson Fjallabókin Útgefandi: Mál og menning Sölvi Björn Sigurðsson Stangveiðar á Íslandi og Íslensk vatnabók Útgefandi: SögurBarna- og unglingabækur Þá er það nýji flokkurinn, barna- og unglingabækur og þar kemur ekki á óvart að sjá Andra Snæ Magnason. Nánast allir álitsgjafar Fréttablaðsins nefndu Tímavél Andra Snæs. Þá virðist Vilhelm Anton Jónsson ætla að gera gott mót með sinni fyrstu bók, hann fær tilnefningu auk þess sem hann hefur verið ofarlega á sölulistum. Dómnefnda þarna skipuðu: Dómnefnd skipuðu: Guðni Kolbeinsson – formaður dómnefndar, Helga Ferdinandsdóttir og Þorbjörg Karlsdóttir. Eftirfarandi bækur eru tilnefndar: Andri Snær Magnason Tímakistan Útgefandi: Mál og menning Jóna Valborg Árnadóttir og Elsa Nielsen Brosbókin Útgefandi: Bókaútgáfan Salka Sif Sigmarsdóttir Freyju saga - Múrinn Útgefandi: Mál og menning Sigrún Eldjárn Strokubörnin á Skuggaskeri Útgefandi: Mál og menning Vilhelm Anton Jónsson Vísindabók Villa Útgefandi: JPV útgáfaÞýðingar Samhliða tilnefningum til Íslensku bókmenntaverðlaunanna mun dómnefnd á vegum Bandalags þýðenda og túlka kynna þær fimm þýðingar sem tilnefndar eru til Íslensku þýðingaverðlaunanna. Bandalag þýðenda og túlka stendur fyrir Íslensku þýðingaverðlaununum og veitir Forseti Íslands þau á degi bókarinnar 23. apríl ár hvert á Gljúfrasteini. Eftirfarandi bækur eru tilnefndar: Rannsóknir – Iεtopiai eftir Heródótus frá Halikarnassus Þýðandi: Stefán Steinsson Útgefandi: Mál og menning Ó – Sögur um djöfulsskap eftir Carl Jóhan Jensen Þýðandi: Ingunn Ásdísardóttir Útgefandi: Uppheimar Ljóð 1954-2004 eftir Tomas Tranströmer Þýðandi: Njörður P. Njarðvík Útgefandi: Uppheimar Sem ég lá fyrir dauðanum eftir William Faulkner Þýðandi: Rúnar Helgi Vignisson Útgefandi: Uppheimar Rödd í dvala – La voz dormida eftir Dulce Chacón Þýðandi: María Rán Guðjónsdóttir Útgefandi: Sögur útgáfa Íslensku bókmenntaverðlaunin Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Fleiri fréttir Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Sjá meira
Nú rétt í þessu var tilkynnt um tilnefningar til hinna Íslensku bókmenntaverðlauna 2013 í Listasafni Íslands, svonefndan Gullmiða. Nýr flokkur var kynntur til sögunnar sem eru barna- og unglingabækur. Fimm bækur eru tilnefndar og og munu þær keppa um Íslensku bókmenntaverðlaunin og eina milljón sem fylgir þeim. Formenn dómnefndanna þriggja munu velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki ásamt forsetaskipuðum formanni lokadómnefndar. Íslensku bókmenntaverðlaunin 2013 verða afhent um mánaðamótin janúar-febrúar á komandi ári af forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, á Bessastöðum.Fagurbókmenntirnar Fagurbókmenntirnar njóta yfirleitt mestrar athygli og er þar fátt sem kemur á óvart, sé litið til greinar sem birtist í Fréttablaðinu fyrir viku, ef undan er skilinn Eiríkur Guðmundsson sem ekki var þar meðal kandídata. En, fleiri voru þar nefndir, margir kallaðir en fáir útvaldir. Dómnefnd skipuðu: Þorgerður Elín Sigurðardóttir – Formaður, Erna Guðrún Árnadóttir og Tyrfingur Tyrfingsson. Eftirfarandi bækur eru tilnefndar: Eiríkur Guðmundsson 1983 Útgefandi: Bjartur Guðmundur Andri Thorsson Sæmd Útgefandi: JPV útgáfa Jón Kalman Stefánsson Fiskarnir hafa enga fætur Útgefandi: Bjartur Sjón Mánasteinn – Drengurinn sem aldrei var til Útgefandi: JPV útgáfa Vigdís Grímsdóttir Dísusaga – Konan með gulu töskuna Útgefandi: JPV útgáfaFræðibækur og rit almenns efnis Vatn er ofarlega á baugi í þessum flokki. Fáum kemur á óvart að Sölvi Björn Sigurðsson sé meðal þeirra sem fá tilefningu fyrir stórvirki sitt um vötn og veiði, né heldur það að Guðmundur Páll Ólafsson heitinn sé tilnefndur fyrir Vatnið í náttúru Íslands. Aðrar bækur komu einnig til álita í áðurnefndri grein í Fréttablaðinu. Dómnefnd skipuðu: Þóra Arnórsdóttir – Formaður, Hildigunnur Sverrisdóttir og Pétur Þorsteinn Óskarsson. Eftirfarandi bækur eru tilnefndar: Gísli Sigurðsson Leiftur á horfinni öld – Hvað er merkilegt við íslenskar fornbókmenntir? Útgefandi: Mál og menning Guðbjörg Kristjánsdóttir Íslenska teiknibókin Útgefandi: Crymogea Guðmundur Páll Ólafsson Vatnið í náttúru Íslands Útgefandi: Mál og menning Jón Gauti Jónsson Fjallabókin Útgefandi: Mál og menning Sölvi Björn Sigurðsson Stangveiðar á Íslandi og Íslensk vatnabók Útgefandi: SögurBarna- og unglingabækur Þá er það nýji flokkurinn, barna- og unglingabækur og þar kemur ekki á óvart að sjá Andra Snæ Magnason. Nánast allir álitsgjafar Fréttablaðsins nefndu Tímavél Andra Snæs. Þá virðist Vilhelm Anton Jónsson ætla að gera gott mót með sinni fyrstu bók, hann fær tilnefningu auk þess sem hann hefur verið ofarlega á sölulistum. Dómnefnda þarna skipuðu: Dómnefnd skipuðu: Guðni Kolbeinsson – formaður dómnefndar, Helga Ferdinandsdóttir og Þorbjörg Karlsdóttir. Eftirfarandi bækur eru tilnefndar: Andri Snær Magnason Tímakistan Útgefandi: Mál og menning Jóna Valborg Árnadóttir og Elsa Nielsen Brosbókin Útgefandi: Bókaútgáfan Salka Sif Sigmarsdóttir Freyju saga - Múrinn Útgefandi: Mál og menning Sigrún Eldjárn Strokubörnin á Skuggaskeri Útgefandi: Mál og menning Vilhelm Anton Jónsson Vísindabók Villa Útgefandi: JPV útgáfaÞýðingar Samhliða tilnefningum til Íslensku bókmenntaverðlaunanna mun dómnefnd á vegum Bandalags þýðenda og túlka kynna þær fimm þýðingar sem tilnefndar eru til Íslensku þýðingaverðlaunanna. Bandalag þýðenda og túlka stendur fyrir Íslensku þýðingaverðlaununum og veitir Forseti Íslands þau á degi bókarinnar 23. apríl ár hvert á Gljúfrasteini. Eftirfarandi bækur eru tilnefndar: Rannsóknir – Iεtopiai eftir Heródótus frá Halikarnassus Þýðandi: Stefán Steinsson Útgefandi: Mál og menning Ó – Sögur um djöfulsskap eftir Carl Jóhan Jensen Þýðandi: Ingunn Ásdísardóttir Útgefandi: Uppheimar Ljóð 1954-2004 eftir Tomas Tranströmer Þýðandi: Njörður P. Njarðvík Útgefandi: Uppheimar Sem ég lá fyrir dauðanum eftir William Faulkner Þýðandi: Rúnar Helgi Vignisson Útgefandi: Uppheimar Rödd í dvala – La voz dormida eftir Dulce Chacón Þýðandi: María Rán Guðjónsdóttir Útgefandi: Sögur útgáfa
Íslensku bókmenntaverðlaunin Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Fleiri fréttir Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Sjá meira