60´s Birgitte Bardot greiðsla. Túperaðu hárið í hnakkanum og að ofanverðu mjög vel og spenntu helming hársins saman í hnakkann.
Hárgreiðslukonan, tískubloggarinn og höfundur bókanna Hárið og Lokkar Theodóra Mjöll gefur innblástur og leiðbeiningar fyrir hátíðarhárgreiðslur á bloggi sínu á Trendnet.is.
Framundan eru allskonar tilefni til að skarta nýjum hárgreiðslum sem auðvelt er að framkvæma.