Þrjú umferðarslys urðu með nokkurra mínmútna millibili á Reykjanesbraut skammt frá Kúagerði um átta leitið í morgun.
Einn bíll valt, annar hafnaði á ljósastaur og sá þriðji fór útaf og hafnaði út í hrauni. Fjórir voru fluttir með sjúkrabílum á slysadeild, en samkvæmt fyrstu fregnum er engin alvarlega slasaður. Mikil hálka var á brautinni þegar slysin urðu.
Þrjú umferðarslys við Kúagerði
