Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að margt í skuldaaðgerðum ríkisstjórnarinnar líti ágætlega út.
„Áhrif á verðlagsstöðugleika er minni en við óttuðumst og að því leyti líst okkur ágætlega á þetta. Þetta mun ekki raska áformum um efnahagslegan stöðugleika. Það er hins vegar ljóst að þetta mun leiða af sér minni viðskiptaafgang heldur en ella og það eitt og sér getur veikt forsendur varðandi afnám hafta. Þar þarf ríkisstjórnin að grípa til mótvægisaðgerða,“ segir Þorsteinn.
Líst ágætlega á skuldaaðgerðir

Mest lesið

Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin
Viðskipti erlent


Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað
Viðskipti erlent

Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er
Viðskipti erlent


Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina
Neytendur

Að segja upp án þess að brenna brýr
Atvinnulíf

Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila
Viðskipti innlent

„Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“
Viðskipti innlent

Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent