Kristján og Telma Íslandsmeistarar í kumite 23. nóvember 2013 17:23 Kristján og Telma með bikarana sína í dag. Íslandsmótið í kumite fór fram í Fylkissetrinu í dag. Keppendur komu frá sjö félögum og var þátttaka góð. Maður mótsins var án efa Kristján Helgi Carrasco, úr Víkingi sem varð þrefaldur Íslandsmeistari annað árið í röð. Kristján helgi vann -75kg flokkinn, opin flokk karla og var í sveit Víkings sem sigraði sveitakeppni karla. Þetta er annað árið í röð sem Kristján verður þrefaldur íslandsmeistari og sannar það stöðu hans meðal íslenskra karatemanna. Telma Rut Frímannsdóttir varð svo tvöfaldur íslandsmeistari þegar hún vann bæði opna flokk kvenna fjórða árið í röð og +61kg flokkinn. Í kumite kvenna +61kg flokki varð Isabella Montazeri íslandsmeistari en í -67kg flokki karla vann Sindri Pétursson, Víking, Heiðar Benediktsson, Breiðablik, í mjög snarpri og fjörugri viðureign. Pétur Rafn Bryde vann +84kg flokkinn þriðja árið í röð þegar hann mætti margföldum íslandsmeistara fyrri ára, Jóni Inga Þorvaldssyni, Þórshamri, sem ákvað að keppa aftur eftir 8 ár, var viðureign þeirra bráðskemmtileg þar sem þeir félagar skiptust á að skora en þegar uppi var staðið sigraði Pétur 5-3. Í +84kg flokki sigraði Björn Diego Valencia, þriðja árið í röð en hann ásamt Kristjáni Helga og Pétri Rafn skipuðu vinningssveit Víkings sem vann sveitakeppni karla. Þegar stigin voru svo lögð saman eftir daginn þá stóð Víkingur uppi sem Íslandsmeistari félaga í kumite fullorðinna, þriðja árið í röð, með 29 stig. Yfirdómari mótsins var Helgi Jóhannesson og mótsstjóri Agnar B. Helgason.Helstu úrslit Kumite kvenna, -61 kg. 1. Isabella Montazeri, Víkingur 2. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFR 3. María Helga Guðmundsdóttir, ÞórshamarKumite kvenna, +61 kg 1. Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 2. Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Breiðablik 3. Helena Montazeri, VikingurKumite kvenna, opinn flokkur 1. Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 2. Helena Montazeri, Víkingur 3. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFRKumite karla, -67 kg 1. Sindri Péturson, Víkingur 2. Heiðar Benediktsson, Breiðablik 3. Elías Guðni Guðnason, Fylkir 3. Ólafur E Árnason, FylkirKumite karla, -75 kg 1. Kristján H Carrasco, Víkingur 2. Davíð Freyr Guðjónsson, Breiðablik 3. Sverrir Ólafur Torfason, VíkingurKumite karla, -84 kg 1. Pétur Rafn Bryde, Víkingur 2., Jón Ingi Þorvaldsson, Þórshamar 3. Jóhannes Gauti 'Ottarsson, Fylkir 3. Kristján Ó Davíðsson, HaukarKumite karla, +84 kg 1. Diego Björn Valencia, Víkingur 2. Bergþór Vikar Geirsson, Fylkir 3. Hákon I Haraldsson, HaukarKumite karla, opinn flokkur 1. Kristján Helgi Carasco, Víkingur 2. Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir 3. Kristján Ó Davíðsson, Haukar 3. Diego Björn Valencia, VíkingurLiðakeppni karla 1. Víkingur - Kristján, Pétur, Diego 2. Fylkir- Eggert, Jóhannes, Elías, Bergþór 3. Haukar- Kristján, Hákon, Helgi Heildarstig Víkingur - 29 Fylkir - 11 Breiðablik - 6 UMFA - 6 Haukar - 5 KFR - 3 Þórshamar - 3 Innlendar Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sjá meira
Íslandsmótið í kumite fór fram í Fylkissetrinu í dag. Keppendur komu frá sjö félögum og var þátttaka góð. Maður mótsins var án efa Kristján Helgi Carrasco, úr Víkingi sem varð þrefaldur Íslandsmeistari annað árið í röð. Kristján helgi vann -75kg flokkinn, opin flokk karla og var í sveit Víkings sem sigraði sveitakeppni karla. Þetta er annað árið í röð sem Kristján verður þrefaldur íslandsmeistari og sannar það stöðu hans meðal íslenskra karatemanna. Telma Rut Frímannsdóttir varð svo tvöfaldur íslandsmeistari þegar hún vann bæði opna flokk kvenna fjórða árið í röð og +61kg flokkinn. Í kumite kvenna +61kg flokki varð Isabella Montazeri íslandsmeistari en í -67kg flokki karla vann Sindri Pétursson, Víking, Heiðar Benediktsson, Breiðablik, í mjög snarpri og fjörugri viðureign. Pétur Rafn Bryde vann +84kg flokkinn þriðja árið í röð þegar hann mætti margföldum íslandsmeistara fyrri ára, Jóni Inga Þorvaldssyni, Þórshamri, sem ákvað að keppa aftur eftir 8 ár, var viðureign þeirra bráðskemmtileg þar sem þeir félagar skiptust á að skora en þegar uppi var staðið sigraði Pétur 5-3. Í +84kg flokki sigraði Björn Diego Valencia, þriðja árið í röð en hann ásamt Kristjáni Helga og Pétri Rafn skipuðu vinningssveit Víkings sem vann sveitakeppni karla. Þegar stigin voru svo lögð saman eftir daginn þá stóð Víkingur uppi sem Íslandsmeistari félaga í kumite fullorðinna, þriðja árið í röð, með 29 stig. Yfirdómari mótsins var Helgi Jóhannesson og mótsstjóri Agnar B. Helgason.Helstu úrslit Kumite kvenna, -61 kg. 1. Isabella Montazeri, Víkingur 2. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFR 3. María Helga Guðmundsdóttir, ÞórshamarKumite kvenna, +61 kg 1. Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 2. Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Breiðablik 3. Helena Montazeri, VikingurKumite kvenna, opinn flokkur 1. Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 2. Helena Montazeri, Víkingur 3. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFRKumite karla, -67 kg 1. Sindri Péturson, Víkingur 2. Heiðar Benediktsson, Breiðablik 3. Elías Guðni Guðnason, Fylkir 3. Ólafur E Árnason, FylkirKumite karla, -75 kg 1. Kristján H Carrasco, Víkingur 2. Davíð Freyr Guðjónsson, Breiðablik 3. Sverrir Ólafur Torfason, VíkingurKumite karla, -84 kg 1. Pétur Rafn Bryde, Víkingur 2., Jón Ingi Þorvaldsson, Þórshamar 3. Jóhannes Gauti 'Ottarsson, Fylkir 3. Kristján Ó Davíðsson, HaukarKumite karla, +84 kg 1. Diego Björn Valencia, Víkingur 2. Bergþór Vikar Geirsson, Fylkir 3. Hákon I Haraldsson, HaukarKumite karla, opinn flokkur 1. Kristján Helgi Carasco, Víkingur 2. Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir 3. Kristján Ó Davíðsson, Haukar 3. Diego Björn Valencia, VíkingurLiðakeppni karla 1. Víkingur - Kristján, Pétur, Diego 2. Fylkir- Eggert, Jóhannes, Elías, Bergþór 3. Haukar- Kristján, Hákon, Helgi Heildarstig Víkingur - 29 Fylkir - 11 Breiðablik - 6 UMFA - 6 Haukar - 5 KFR - 3 Þórshamar - 3
Innlendar Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sjá meira