Þrjár smásögur J.D. Salinger leka á internetið 29. nóvember 2013 19:00 J.D. Salinger í New York þann 20. nóvember, 1952 AFP/NordicPhotos Þrjár áður óbirtar smásögur eftir J.D. Salinger, sem skrifaði meðal annars bókina Catcher in the Rye, hafa lekið á internetið, nú nokkru eftir að ólögleg prentuð útgáfa var boðin upp á eBay. Þetta er í fyrsta sinn sem smásögurnar Paula, Birthday Boy og The Ocean Full of Bowling Balls, sem hafa um langt skeið verið aðgengilegar á lokuðum bókasöfnum Princeton-háskólans og University of Texas, eru aðgengilegar almenningi.Vefsíðan Buzzfeed hafði samband við Kenneth Slawenski, sem ritaði ævisögu Salinger, sem segir handritin virðast ekta. „Þessi eintök er eins og þau sem ég hef undir höndum,“ segir Slawenski. Smásagan, The Ocean Full of Bowling Balls er sérlega áhugaverð að því leytinu til að hún virðist vera óopinber undanfari bókarinnar Catcher in the Rye. Sagan fjallar um síðasta dag Kenneth Caulfied, persóna sem heitir Allie í Catcher in the Rye, hvers dauði hefur gríðarlegar afleiðingar í för með sér fyrir eldri bróður hans Holden. J.D. Salinger var þekktur fyrir að vilja halda sínu persónulega lífi utan sviðsljóssins. Hann var þó gjarn á að höfða málsóknir vegna vinnu sinnar, og höfðaði meðal annars mál á hendur einum sem ritaði ævisögu hans, manni sem skrifaði sjálfstætt framhald af Catcher in the Rye og ritstjóra sem birti óopinbera útgáfu af smásögum Salingers árið 1974. Menning Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Þrjár áður óbirtar smásögur eftir J.D. Salinger, sem skrifaði meðal annars bókina Catcher in the Rye, hafa lekið á internetið, nú nokkru eftir að ólögleg prentuð útgáfa var boðin upp á eBay. Þetta er í fyrsta sinn sem smásögurnar Paula, Birthday Boy og The Ocean Full of Bowling Balls, sem hafa um langt skeið verið aðgengilegar á lokuðum bókasöfnum Princeton-háskólans og University of Texas, eru aðgengilegar almenningi.Vefsíðan Buzzfeed hafði samband við Kenneth Slawenski, sem ritaði ævisögu Salinger, sem segir handritin virðast ekta. „Þessi eintök er eins og þau sem ég hef undir höndum,“ segir Slawenski. Smásagan, The Ocean Full of Bowling Balls er sérlega áhugaverð að því leytinu til að hún virðist vera óopinber undanfari bókarinnar Catcher in the Rye. Sagan fjallar um síðasta dag Kenneth Caulfied, persóna sem heitir Allie í Catcher in the Rye, hvers dauði hefur gríðarlegar afleiðingar í för með sér fyrir eldri bróður hans Holden. J.D. Salinger var þekktur fyrir að vilja halda sínu persónulega lífi utan sviðsljóssins. Hann var þó gjarn á að höfða málsóknir vegna vinnu sinnar, og höfðaði meðal annars mál á hendur einum sem ritaði ævisögu hans, manni sem skrifaði sjálfstætt framhald af Catcher in the Rye og ritstjóra sem birti óopinbera útgáfu af smásögum Salingers árið 1974.
Menning Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira