Vill vita kostnað við að fylla upp í grunn Húss íslenskra fræða Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 15. nóvember 2013 20:00 Byggingin átti að húsa Stofnun Árna Magnússonar. Mynd/Daníel Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, vill fá ða vita hvað það kostar að hætta framkvæmdum við byggingu Húss íslenskra fræða. „Er ríkisstjórnin tilbúin til að endurskoða áform um stöðvun verksins ef Háskóli Íslands leggur fram sinn hlut í framkvæmdinni fyrr en áætlað er?“ spyr Helgi. Hann lagði í gær fram fyrirspurn á Alþingi þar sem hann krefur Illgua Gunnarsson menntamálaráðherra svara um Hús íslenskra fræða. Byggingin átti að húsa Stofnun Árna Magnússonar en búið er að grafa grunn hússins sem er á milli Hótels Sögu og Þjóðarbókhlöðunnar. Helgi vill vita hver heildarkostnaður við undirbúning og framkvæmdir við húsin er nú orðin, hver sé áætlaður kostnaður við að fylla í grunn hússins og ganga frá lóðinni og hvað sé áætlað að greiða þurfi lægstbjóðanda í bætur verði ekki af verkinu. Áætlað er að bygging hússins muni kosta rúma 3,4 milljarða króna og skiptist kostnaðurinn á milli mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Háskóla Íslands. Í síðustu fjárlögum var felld niður 800 milljarða króna fjárheimild til verksins. Í fjárlögum fyrir næsta ár segir að framkvæmdin sé hluti af Fjárfestingaráætlun fyrir Ísland árin 2013-2015 en að áætlaðar tekjur sem áttu að fjármagna hana, sem sagt sérstakt veiðigjald á auðlindaarð sjávarútvegsins, söluhagnaður og eignasala hafi ekki reynst byggðar á nægilega traustum grunni. Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, vill fá ða vita hvað það kostar að hætta framkvæmdum við byggingu Húss íslenskra fræða. „Er ríkisstjórnin tilbúin til að endurskoða áform um stöðvun verksins ef Háskóli Íslands leggur fram sinn hlut í framkvæmdinni fyrr en áætlað er?“ spyr Helgi. Hann lagði í gær fram fyrirspurn á Alþingi þar sem hann krefur Illgua Gunnarsson menntamálaráðherra svara um Hús íslenskra fræða. Byggingin átti að húsa Stofnun Árna Magnússonar en búið er að grafa grunn hússins sem er á milli Hótels Sögu og Þjóðarbókhlöðunnar. Helgi vill vita hver heildarkostnaður við undirbúning og framkvæmdir við húsin er nú orðin, hver sé áætlaður kostnaður við að fylla í grunn hússins og ganga frá lóðinni og hvað sé áætlað að greiða þurfi lægstbjóðanda í bætur verði ekki af verkinu. Áætlað er að bygging hússins muni kosta rúma 3,4 milljarða króna og skiptist kostnaðurinn á milli mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Háskóla Íslands. Í síðustu fjárlögum var felld niður 800 milljarða króna fjárheimild til verksins. Í fjárlögum fyrir næsta ár segir að framkvæmdin sé hluti af Fjárfestingaráætlun fyrir Ísland árin 2013-2015 en að áætlaðar tekjur sem áttu að fjármagna hana, sem sagt sérstakt veiðigjald á auðlindaarð sjávarútvegsins, söluhagnaður og eignasala hafi ekki reynst byggðar á nægilega traustum grunni.
Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira