Rúrik var almennilegur við Ronaldo Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. nóvember 2013 07:00 Rúrik í baráttu við Sami Khedira á dögunum. Nordicphotos/AFP „Ég er almennilegur að eðlisfari og gat ekki sagt nei,“ segir landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason í laufléttu spjalli um treyjuskipti sín við portúgalska knattspyrnuundrið Cristiano Ronaldo. Rúrik verður í eldlínunni í kvöld þegar FC Kaupmannahöfn tekur á móti Galatasaray í fjórðu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Í deildinni spila flestir af bestu leikmönnum álfunnar og er FCK í sannkölluðum dauðriðli með tyrkneska liðinu auk Ítalíumeistara Juventus og Real Madrid.Rúrik skipti sem kunnugt er á treyjum við Ronaldo í viðureign Real og FCK á dögunum. Áttust þeir félagar við nokkrum sinnum í leiknum þar sem Real hafði nokkuð öruggan sigur. „Það er búið að gera ansi mikið úr þessu,“ segir Rúrik og hlær. „Af hverju ekki að gera þetta fyrst þetta var hann?“ Meðal stórstjarna í liði Galatasaray eru Didier Drogba og Wesley Sneijder. Ætli Rúrik hyggi á treyjuskipti í kvöld? „Ég er löngu búinn að plana það,“ sagði Rúrik og sló á létta strengi.Ítarlegt viðtal við Rúrik um leikinn í kvöld, viðskipti hans við þjálfara FCK og biðina eftir landsliðsmark og Króatíuleikina má sjá hér. Leikur FCK og Galatasaray hefst klukkan 19.45 og er í beinni á Stöð 2 Sport 4. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
„Ég er almennilegur að eðlisfari og gat ekki sagt nei,“ segir landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason í laufléttu spjalli um treyjuskipti sín við portúgalska knattspyrnuundrið Cristiano Ronaldo. Rúrik verður í eldlínunni í kvöld þegar FC Kaupmannahöfn tekur á móti Galatasaray í fjórðu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Í deildinni spila flestir af bestu leikmönnum álfunnar og er FCK í sannkölluðum dauðriðli með tyrkneska liðinu auk Ítalíumeistara Juventus og Real Madrid.Rúrik skipti sem kunnugt er á treyjum við Ronaldo í viðureign Real og FCK á dögunum. Áttust þeir félagar við nokkrum sinnum í leiknum þar sem Real hafði nokkuð öruggan sigur. „Það er búið að gera ansi mikið úr þessu,“ segir Rúrik og hlær. „Af hverju ekki að gera þetta fyrst þetta var hann?“ Meðal stórstjarna í liði Galatasaray eru Didier Drogba og Wesley Sneijder. Ætli Rúrik hyggi á treyjuskipti í kvöld? „Ég er löngu búinn að plana það,“ sagði Rúrik og sló á létta strengi.Ítarlegt viðtal við Rúrik um leikinn í kvöld, viðskipti hans við þjálfara FCK og biðina eftir landsliðsmark og Króatíuleikina má sjá hér. Leikur FCK og Galatasaray hefst klukkan 19.45 og er í beinni á Stöð 2 Sport 4.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira