Páll Óskar berst við uppvakninga í nýrri bók Hugleiks Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 30. október 2013 15:45 Blóð og innyfli spila að sjálfsögðu stóra rullu í Ógæfu. Skopteiknarinn og þúsundþjalasmiðurinn Hugleikur Dagsson sendir frá sér tvær nýjar bækur á morgun. Önnur þeirra er samansafn úr eldri bókum listamannsins og ber nafnið My Pussy is Hungry. Hin er síðan glæný saga sem Hugleikur skrifaði og teiknarinn Rán Flygenring myndskreitti. Bókin heitir Ógæfa og er hluti bókaraðarinnar Endir, sem hóf göngu sína í fyrra með bókinni opinberun. „Þetta er concept-sería þar sem heimurinn endar í hverri bók en alltaf á mismunandi hátt,“ segir Hugleikur, en hann skrifaði og teiknaði fyrstu bókina sjálfur. „Í þessari bók er það Reykjavík, aðallega miðbær Reykjavíkur, sem verður fyrir barðinu á uppvakningum, eða zombie holocaust eins og það er kallað. Þessar zombíur hegða sér á sérstakan hátt, einkenni þeirra er fylleríslæti, og þá er í raun enginn munur á þeim og venjulegum fyllibyttum. Að þá vandast málið fyrir þá sem berjast við uppvakningana, sérstaklega leiðtoga þeirra.“Hugleikur skrifaði söguna en Rán Flygenring myndskreytti.Aðalpersóna Ógæfu og fyrrnefndur leiðtogi er enginn annar en poppkóngurinn Páll Óskar Hjálmtýsson, og var bókin unnin í samstarfi við Pál sjálfan. „Hann var nú síður en svo miður sín þegar hann komst að því að hann fengi að berjast við zombíur, enda annálaður hryllingsmyndaunnandi,“ segir Hugleikur. Bækurnar koma í verslanir á morgun í tilefni Hrekkjavöku og verður útgáfunni fagnað í bókabúð Máls og Menningar á Laugavegi klukkan 17 á föstudag. Þar mun Prins Póló stíga á stokk, að sögn Hugleiks, og tjá sig með tónlist.Ógæfa er önnur bókin í bókaflokknum Endi. Menning Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Fleiri fréttir Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Sjá meira
Skopteiknarinn og þúsundþjalasmiðurinn Hugleikur Dagsson sendir frá sér tvær nýjar bækur á morgun. Önnur þeirra er samansafn úr eldri bókum listamannsins og ber nafnið My Pussy is Hungry. Hin er síðan glæný saga sem Hugleikur skrifaði og teiknarinn Rán Flygenring myndskreitti. Bókin heitir Ógæfa og er hluti bókaraðarinnar Endir, sem hóf göngu sína í fyrra með bókinni opinberun. „Þetta er concept-sería þar sem heimurinn endar í hverri bók en alltaf á mismunandi hátt,“ segir Hugleikur, en hann skrifaði og teiknaði fyrstu bókina sjálfur. „Í þessari bók er það Reykjavík, aðallega miðbær Reykjavíkur, sem verður fyrir barðinu á uppvakningum, eða zombie holocaust eins og það er kallað. Þessar zombíur hegða sér á sérstakan hátt, einkenni þeirra er fylleríslæti, og þá er í raun enginn munur á þeim og venjulegum fyllibyttum. Að þá vandast málið fyrir þá sem berjast við uppvakningana, sérstaklega leiðtoga þeirra.“Hugleikur skrifaði söguna en Rán Flygenring myndskreytti.Aðalpersóna Ógæfu og fyrrnefndur leiðtogi er enginn annar en poppkóngurinn Páll Óskar Hjálmtýsson, og var bókin unnin í samstarfi við Pál sjálfan. „Hann var nú síður en svo miður sín þegar hann komst að því að hann fengi að berjast við zombíur, enda annálaður hryllingsmyndaunnandi,“ segir Hugleikur. Bækurnar koma í verslanir á morgun í tilefni Hrekkjavöku og verður útgáfunni fagnað í bókabúð Máls og Menningar á Laugavegi klukkan 17 á föstudag. Þar mun Prins Póló stíga á stokk, að sögn Hugleiks, og tjá sig með tónlist.Ógæfa er önnur bókin í bókaflokknum Endi.
Menning Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Fleiri fréttir Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Sjá meira