Ný Stjörnustríðsmynd sögð tekin upp á Íslandi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 31. október 2013 15:08 Fyrsta myndin í nýja þríleiknum verður frumsýnd árið 2015 og er leikstjóri hennar J. J. Abrams. Sögusagnir ganga fjöllum hærra um að tökur á nýju Stjörnustríðsmyndunum muni fara fram hér á landi að hluta. „Verst geymda leyndarmál bransans,“ segir heimildamaður Vísis. Tökurnar eru sagðar munu fara fram á fyrri hluta næsta árs og heimildamaðurinn fullyrðir að framleiðslufyrirtækið Truenorth sé með verkefnið á sinni könnu. Þessu vísar Helga Margrét Reykdal, framkvæmdastjóri Truenorth, alfarið á bug. „Þetta er ekki rétt,“ segir Helga, sem segist þó vita til þess að fólk á vegum framleiðenda myndarinnar hefði verið hér á landi á vegum annars aðila. „Ég veit að samkeppnisaðili okkar var að búa eitthvað til í kringum þetta en ég veit ekki af hverju.“Helga Margrét Reykdal hjá Truenorth segir að um kjaftasögu sé að ræða.mynd/heiðaVenjulega ríkir þagnarskylda um verkefni og staðfestir Helga að það sé í flestum tilfellum rétt. „En ég get samt sagt þér að þetta er ekki að fara í gang hér núna. Ég ætti að vita það.“ Annar heimildamaður Vísis segir að tökustaðir hafi verið skoðaðir um allt land í maí og fyrirhugaðar tökur muni standa yfir í um einn mánuð. Líkt og Truenorth sver Saga Film verkefnið af sér. „ Við erum ekki með þetta. Annað er orðrómur,“ segir Árni Björn Helgason, framkvæmdastjóri erlendrar framleiðslu hjá Saga Film. Fyrsta myndin í nýja þríleiknum verður frumsýnd árið 2015 og er leikstjóri hennar J. J. Abrams. Leikarinn Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo og einnig verða þau Mark Hamill og Carrie Fisher í litlum hlutverkum. Tengdar fréttir Langar í Star Wars 7 16. mars 2013 06:00 Ágóðinn af sölu Star Wars rennur í menntamál George Lucas, guðfaðir Star Wars söguheimsins, mun einblína á menntamál eftir að gengið verður frá sölu á fyrirtæki hans, Lucasfilm, til Walt Disney. 1. nóvember 2012 13:46 Bjargvættur Star Trek leikstýrir næstu Star Wars mynd Bandaríkjamaðurinn J.J. Abrams mun leikstýra næstu Star Wars myndinni. Myndin verður sú sjöunda í röðinni. 26. janúar 2013 11:25 Solo verður sóló Enn berast fregnir úr Star Wars-heimum. Auk nýju myndarinnar, sem stefnt er á að frumsýna árið 2015, stendur til að gera sérstakar myndir um þá Han Solo og Boba Fett. 7. febrúar 2013 09:57 Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15. nóvember 2012 23:49 Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6. mars 2013 13:46 Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. 15. febrúar 2013 21:09 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fleiri fréttir Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Sögusagnir ganga fjöllum hærra um að tökur á nýju Stjörnustríðsmyndunum muni fara fram hér á landi að hluta. „Verst geymda leyndarmál bransans,“ segir heimildamaður Vísis. Tökurnar eru sagðar munu fara fram á fyrri hluta næsta árs og heimildamaðurinn fullyrðir að framleiðslufyrirtækið Truenorth sé með verkefnið á sinni könnu. Þessu vísar Helga Margrét Reykdal, framkvæmdastjóri Truenorth, alfarið á bug. „Þetta er ekki rétt,“ segir Helga, sem segist þó vita til þess að fólk á vegum framleiðenda myndarinnar hefði verið hér á landi á vegum annars aðila. „Ég veit að samkeppnisaðili okkar var að búa eitthvað til í kringum þetta en ég veit ekki af hverju.“Helga Margrét Reykdal hjá Truenorth segir að um kjaftasögu sé að ræða.mynd/heiðaVenjulega ríkir þagnarskylda um verkefni og staðfestir Helga að það sé í flestum tilfellum rétt. „En ég get samt sagt þér að þetta er ekki að fara í gang hér núna. Ég ætti að vita það.“ Annar heimildamaður Vísis segir að tökustaðir hafi verið skoðaðir um allt land í maí og fyrirhugaðar tökur muni standa yfir í um einn mánuð. Líkt og Truenorth sver Saga Film verkefnið af sér. „ Við erum ekki með þetta. Annað er orðrómur,“ segir Árni Björn Helgason, framkvæmdastjóri erlendrar framleiðslu hjá Saga Film. Fyrsta myndin í nýja þríleiknum verður frumsýnd árið 2015 og er leikstjóri hennar J. J. Abrams. Leikarinn Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo og einnig verða þau Mark Hamill og Carrie Fisher í litlum hlutverkum.
Tengdar fréttir Langar í Star Wars 7 16. mars 2013 06:00 Ágóðinn af sölu Star Wars rennur í menntamál George Lucas, guðfaðir Star Wars söguheimsins, mun einblína á menntamál eftir að gengið verður frá sölu á fyrirtæki hans, Lucasfilm, til Walt Disney. 1. nóvember 2012 13:46 Bjargvættur Star Trek leikstýrir næstu Star Wars mynd Bandaríkjamaðurinn J.J. Abrams mun leikstýra næstu Star Wars myndinni. Myndin verður sú sjöunda í röðinni. 26. janúar 2013 11:25 Solo verður sóló Enn berast fregnir úr Star Wars-heimum. Auk nýju myndarinnar, sem stefnt er á að frumsýna árið 2015, stendur til að gera sérstakar myndir um þá Han Solo og Boba Fett. 7. febrúar 2013 09:57 Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15. nóvember 2012 23:49 Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6. mars 2013 13:46 Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. 15. febrúar 2013 21:09 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fleiri fréttir Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Ágóðinn af sölu Star Wars rennur í menntamál George Lucas, guðfaðir Star Wars söguheimsins, mun einblína á menntamál eftir að gengið verður frá sölu á fyrirtæki hans, Lucasfilm, til Walt Disney. 1. nóvember 2012 13:46
Bjargvættur Star Trek leikstýrir næstu Star Wars mynd Bandaríkjamaðurinn J.J. Abrams mun leikstýra næstu Star Wars myndinni. Myndin verður sú sjöunda í röðinni. 26. janúar 2013 11:25
Solo verður sóló Enn berast fregnir úr Star Wars-heimum. Auk nýju myndarinnar, sem stefnt er á að frumsýna árið 2015, stendur til að gera sérstakar myndir um þá Han Solo og Boba Fett. 7. febrúar 2013 09:57
Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15. nóvember 2012 23:49
Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6. mars 2013 13:46
Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. 15. febrúar 2013 21:09