Vettel: Mun meiri munur á ökumönnum hér áður fyrr Stefán Árni Pálsson skrifar 10. október 2013 12:15 Sebastian Vettel nordicphotos / getty Heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur nú svarað kollega sínum Lewis Hamilton en sá síðarnefndi sagði í viðtali á dögunum að yfirburðir Vettel í Formúlu 1 hefði gert íþróttina heldur óáhugaverð. „Ég er ekki sammála þessum vangaveltum,“ sagði Vettel. „Það var einn kappakstur í Singapore sem var ekki spennandi, en það var algjör undantekning. Fyrir utan það mót hef ég þurft að hafa gríðarlega mikið fyrir hverjum sigri. Það munaði aðeins nokkrum sekúndum á mér og næsta manni allt síðasta mót en fyrir áratugi var oft munurinn um 30 sekúndur.“ Vettel getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í Japan um helgina og verður það fjórða árið í röð sem hann hirðir þann titil. „Það eru vissulega góðar líkur á því að ég verði heimsmeistari um næstu helgi og auðvitað mun ég gera mitt besta.“ „Þetta er skemmtileg braut í Japan og væri gaman að tryggja sér titilinn þar.“ Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur nú svarað kollega sínum Lewis Hamilton en sá síðarnefndi sagði í viðtali á dögunum að yfirburðir Vettel í Formúlu 1 hefði gert íþróttina heldur óáhugaverð. „Ég er ekki sammála þessum vangaveltum,“ sagði Vettel. „Það var einn kappakstur í Singapore sem var ekki spennandi, en það var algjör undantekning. Fyrir utan það mót hef ég þurft að hafa gríðarlega mikið fyrir hverjum sigri. Það munaði aðeins nokkrum sekúndum á mér og næsta manni allt síðasta mót en fyrir áratugi var oft munurinn um 30 sekúndur.“ Vettel getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í Japan um helgina og verður það fjórða árið í röð sem hann hirðir þann titil. „Það eru vissulega góðar líkur á því að ég verði heimsmeistari um næstu helgi og auðvitað mun ég gera mitt besta.“ „Þetta er skemmtileg braut í Japan og væri gaman að tryggja sér titilinn þar.“
Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira